mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Búinn að selja allan árganginn á fjórða"

odinn@eidfaxi.is
16. desember 2013 kl. 22:05

Hleð spilara...

Hengdi tvo upp í gálga við þjóðveginn og þeir seldust strax.

Ágúst Marínó býr á Sauðanesi með stórt sauðfjárbú, spónaverksmiðju sem framleiðir spæni úr rekavið auk þess að vera að klára byggingu á 16 hesta hesthúsi.