miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Búið að kjósa varaformann LH

17. nóvember 2014 kl. 09:12

Ólafur Þórisson er nýr gjaldkeri LH

Kosið í embætti stjórnar LH.

Föstudaginn síðastliðinn var kosið í embætti stjórnar LH og er hún eftirfarandi.

Varaformaður er Jóna Dís Bragadóttir
Gjaldkeri ÓlafurÞórisson 
Ritari Eyþór Gíslason