fimmtudagur, 20. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Brynja sigraði b úrslitin

28. júlí 2012 kl. 15:56

Brynja sigraði b úrslitin

Þá er b úrslitum í fimmgangi lokið og er það einungis eftir b úrslit í tölti eftir. Brynja Kristinsdóttir sigraði b úrslitin á Blúndu frá Arakoti með einkunnina 6,43. En Brynja á akkurat afmæli í dag  þannig að þetta er ekki slæmur afmælisdagur og óskar Eiðfaxi Brynju til hamingju með daginn.

Niðurstöður úr úrslitum:
 
6. Brynja Kristinsdóttir Blúnda frá Arakoti 6,43
Tölt 6,0 6,5 7,0 6,0 6,0
Brokk 7,0 6,0 6,5 6,5 6,0
Fet 7,0 7,0 6,5 7,0 7,0
Stökk 6,0 6,0 6,0 6,5 6,0
Skeið 7,0 6,5 7,0 6,5 6,5
 
7. Finnur Jóhannsson Friður frá Miðhópi 6,36
Tölt 6,0 6,5 6,5 6,5 6,0
Brokk 5,0 4,5 4,0 5,0 4,0
Fet 7,0 6,5 7,0 6,5 6,5
Stökk 5,0 5,5 6,5 6,0 5,5
Skeið 7,0 7,5 8,0 7,5 7,5
 
8. Bára Steinsdóttir Funi frá Hóli 6,24
Tölt  5,0 5,5 6,5 6,0 4,5
Brokk 6,0 6,0 6,0 6,5 6,5
Fet 6,5 6,0 6,5 6,5 6,5 
Stökk 6,0 6,0 6,5 6,0 6,0
Skeið 7,5 + 7,0 7,0 7,0 7,0
 
9. Valdís Björk Guðmundsdóttir Erill frá Svignaskarði 5,95
Tölt  6,5 6,5 6,0 6,0 5,0
Brokk 6,5 5,5 5,0 6,0 5,0
Fet 5,5 5,5 5,5 5,5 5,0
Stökk 6,5 6,5 5,5 6,5 6,0
Skeið 6,0 6,0 6,5 6,0 6,0
 
10. Jóhanna Margrét Snorradóttir Skelfir frá Skriðu 5,88
Tölt 5,5 6,0 7,0 6,5 7,0
Brokk 5,5 6,5 6,0 6,5 6,5
Fet 4,0 4,5 4,0 5,0 4,0
Stökk 5,0 5,5 6,0 6,5 5,5
Skeið 6,0 6,0 6,0 6,0 6,0