föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Brynja og Kiljan leiða

29. júní 2016 kl. 14:49

Brynja Kristingsdóttir og Kiljan frá Tjarnarlandi

Mjótt á munum eftir 18 hesta.

Eftir 18 hesta í milliriðli ungmennaflokks trónir Brynja Kristinsdóttir og Kiljan frá Tjarnarlandi á toppnum með 8,53 í aðaleinkunn. Með 8,52 er Fríða Hansen og Hekla frá Leirubakka og Þóra Höskuldsdótti og Huldar frá Sámsstöðum eru í þriðja sæti með 8,47.

Hörkuspennandi keppni hjá ungmennunum og verður fróðlegt að sjá hvaða 15 pör komast í A - og B - úrslit.