miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Brýn þörf á samvinnu

26. mars 2014 kl. 14:08

Frá Landsmóti á Gaddstaðaflötum 2008.

Sundrung og samningar um Landsmót 2014.

Það ber óvenjulítið á Landsmóti hestamanna, nú þegar aðeins þrír mánuðir eru til stefnu. Í herbúðum Landsmótsins undirbýr starfsfólk komu þúsunda manna og hundraða hrossa. Dagskrá mótsins er fullmótuð og forsala miða gengur framar vonum. Fjárhagserfiðleikar framkvæmdaaðila mótsins hafa sett nokkuð strik í reikninginn.

Í 3. tölublaði Eiðfaxa má nálgast ítarlega grein um málefni Landsmóts 2014. Rætt er við Harald Þórarinsson, formann LH, Axel Ómarsson, nýráðinn framkvæmdarstjóra Landsmóts ehf. og Kristinn Guðnason, talsmann Rangárbakka ehf.

Nýtt tölublað Eiðfaxa er nú orðið aðgengilegt áskrifendum HÉR og mun blaðið berast í pósti í vikunni. Hægt er að panta áskrift í síma 511 6622 eða í gegnum tölvupóstfangið eidfaxi@eidfaxi.is