miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Brokkmót

24. apríl 2014 kl. 09:10

Hestamannafélagið Dreyri

Síðustu vetrarleikar Dreyra

Laugardaginn 26. April verða síðustu vetrarleikar Dreyra haldnir í Æðarodda  Kl 13:00 ef veður leyfir.

Keppt verður í brokki (riðið eins og töltprógram ) í eftirfarandi flokkum, pollaflokkur, barnaflokkur, unglingaflokki, ungmennaflokki, 2.flokki og 1.flokki. 
Léttar veitingar verða á svæðinu og hvetjum við alla að mæta í góðan félagsskap! 
Skráning á staðnum frá kl 11:30 til 12:30.
Skráningargjöld: frítt fyrir börn, 1000kr fyrir unglinga og 1500 fyrir ungmenni, 2. flokk og 1. flokk 
Hlökkum til að sjá sem flesta í Oddanum