sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Brokkkórinn auglýsir eftir vinningshafa í Happdrætti kórsins

20. maí 2013 kl. 23:36

Brokkkórinn auglýsir eftir vinningshafa í Happdrætti kórsins

„sem dregið var í 30 apríl síðastliðinn.

Happadagatal nr 184 hefur ekki fundist og engin gefið sig fram ennþá.  Eigandi happadagatals

Nr 184 á hjá okkur folatoll undir Hágang frá Narfastöðum.
 
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Svavarsson formaður 660-3197  sigurds@husa.is,“  segir í tilkynningu frá Brokkkórnum