miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Breytingar á dagskrá

16. júlí 2012 kl. 08:55

Breytingar á dagskrá

Endanleg dagskrá (gefin út mánudaginn 16. júlí) - ath. að þær breytingar voru gerðar á þeim drögum sem gefin voru fyrst út, að fyrri sprettur skeiðkappreiða var settur á fimmtudag í stað gæðingaskeiðs og byrjað verður á fjórgangi í stað fimmgangs á föstudagsmorgun. Knapar þurfa þó ávalt að vera á varðbergi gagnvart óviðráðnalegum breytingum og að endanlegir ráslistar munu verða gefnir út klst. fyrir hverja grein.

Fimmtudagurinn 19. júlí

18:30      Knapafundur
20:00      150 m og 250 m skeið – Fyrri umferð

Föstudagurinn 20. júlí

09:00      Fjórgangur 1. – 30.
12:10      Hádegishlé
13:00      Fjórgangur 31. – 44.
14:40      Fimmgangur 1. – 10.
15:40      Kaffihlé
16:10      Fimmgangur 1. – 40.
19:20      Matarhlé
20:00      Fimmgangur 41. – 54.

Laugardagur 21. júlí

09:00      Tölt T1 1. – 36.
12:10      Hádegishlé
13:00      Tölt T1  37. – 48.
14:10      Tölt T2  1. – 18.
15:45      Kaffihlé
16:30      B úrslit Fjórgangur
17:00      B úrslit Fimmgangur
17:45      Gæðingaskeið
18:30      Grill í skálanum
20:30      100 m flugaskeið
21:15      B úrslit Tölt

Hljómsveitin Þúfnapex spilar í Skálanum   - Skálinn lokar kl: 12:00.
Hestamannaball í Miðgarði með Hljómsveitinni Spútnik

Sunnudagur 22. júlí

11:00      150 m og 250 m skeið – Seinni umferð
12:00      Matarhlé
13:30      Tölt T1 Beinútsending hefst                      
14:00      Tölt T2
14:30      Fjórgangur
15:00      Fimmgangur
15:30      Mótsslit