laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Breyting á fyrirkomulagi á síðsumarsýningu á Gaddstaðaflötum

10. ágúst 2010 kl. 12:43

Breyting á fyrirkomulagi á síðsumarsýningu á Gaddstaðaflötum

Síðsumarsýning kynbótahrossa á Hellu 13. – 20. ágúst.

Vegna þeirra aðstæðna sem uppi eru í hrossahaldi landsmanna, hefur verið ákveðið að vel athuguðu máli, að hætta að sinni við þá nýbreytni og tilraun sem til stóð að framkvæma á komandi síðsumarsýningu á Hellu að blanda saman reið á beinni braut og hringvelli. Síðsumarsýningin mun því fara fram með sama hætti og aðrar kynbótasýningar ársins.  
 
f.h. Fagráðs í hrossarækt.
Guðlaugur V. Antonsson