miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Breyting á Dagskrá

7. júní 2012 kl. 14:47

Breyting á Dagskrá

Vegna mikillar skráningar, endurskoðuðum við dagskrá sameigninlegsrar úrtöku Geysis, Loga, Smára og Trausta sem haldin verður á Gaddstaðaflötum við Hellu. Til að létta á laugardeginum og lenda ekki í myrkri færum við ungmennaflokkin yfir á föstudagskvöld og verður dagskráin því eftirfarandi. Ráslistar verða svo birtir í dag á heimasíðu félagsins hmfgeysir.is og á netmiðlum.

 
Föstudagur 8.júní
  • Kl 20:00 Ungmennaflokkur
Laugardagur 9.júní
  • KL 8:00 B-flokkur
  • KL12:00 matarhlé
  • KL 13:00 Börn
  • KL 13:50 Unglingar
  • KL 16:00 kaffihlé
  • KL 16:30  A-flokkur
 
Dagskrá Sunnudagsins 10.júní verður tímasett seinniparts laugardags 9.júní og fer eftir því hvað fara margir í seinni umferð.
 
Aðgangseyrir verður 1000 kr frítt fyrir knapa og börn 13 ára og yngri. Mun aðgagnseyrir renna í æskulýðsstarf hestamannafélagnna.
 
Mótanefnd