laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Breyting á dagskrá Gullmótsins

3. júlí 2010 kl. 23:56

Breyting á dagskrá Gullmótsins

Breyting hefur orðið á dagskrá á Gullmótinu, hér kemur dagskrá Sunnudagsins:

Sunnudagur 4. júlí 2010

12:00 Sölusýning

13:30 T2 Opinn flokkur

14:00 Fjórgangur Ungmenni

14:30 Fjórgangur Opinn flokkur

15:00 Fjórgangur Unglingar

15:30 Fimmgangir Ungmenni

16:00 Fimmgangir Opinn flokkur

16:30 Tölt Ungmenni

17:00 Tölt Unglingar

17:30 Tölt Opinn flokkur