laugardagur, 23. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Breytilegt hlutfall Íslenska hestsins af hestalóru landanna-

19. janúar 2011 kl. 10:11

Breytilegt hlutfall Íslenska hestsins af hestalóru landanna-

Á fundi Jens Iversen formanni FEIF alþjóðasamtaka Íslenska hestsins, kynnti Jens meðal annars tölur sem sýna hlutfall Íslenska hestsins í hestaflóru landanna innan FEIF...

Sagði Jens að af þeim upplýsingum mætti sjá greinilega hvar markaðstækifærin liggja en hann telur að hlutfall Íslenska hestsins í hestaflóru Norðurlandanna sé viðunandi og að ekki sé von á mikilli aukningu í þeim löndum. Hinsvegar er þetta hlutfall lágt í mörgum af stóru löndunum í mið Evrópu þannig að þar lægju greinilega tækifærin.