fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bóklegt próf í knapamerkjum

23. október 2010 kl. 11:03

Bóklegt próf í knapamerkjum

Bóklegt próf í knapamerkjum 1, 2, 3 og 4 verður haldið laugardaginn 30. október kl. 11...

í veitingasalnum í reiðhöll Gusts við Álalind í Kópavogi.
Prófið er opið öllum og fer skráning fram á vefnum gustarar.is undir liðnum skráning.
Skráning er opin til fimmtudagsins 28. nóvember og prófgjaldið er 3000 kr.
 
Fræðslunefnd Gusts