laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bo ánægður

22. febrúar 2014 kl. 08:31

Bo Hansen framkvæmdarstjóri World Toelts.

Framkvæmdastjóri World Toelts hefur í nógu að snúast.

Þetta er Bo Hansen. Hann er maðurinn á bak við World Toelt. 

Í samtali við Eiðfaxa sagðist hann mjög ánægður með mótið fram að þessu, segir hestakostinn frábæran og utanumhaldið ganga vel.

Bo á sannarlega heiður skilið fyrir góða framkvæmd á flottu móti.