mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

BLUP toppar á tamningaraldri

8. janúar 2013 kl. 22:00

BLUP toppar á tamningaraldri

Nú þegar tamningar eru í fullum gangi er gaman að velta fyrir sér unghrossum sem leynst gætu í hesthúsum víða um land. Nokkrar BLUP bombur eru nú á tamningaaldri. Samkvæmt WorldFeng eru 97 lifandi hross fædd 2009 með 120 stig eða hærra í kynbótamati, 43 hestar og 54 hryssur.

Hólahrossin þar áberandi. Hæst er hryssan Völva frá Hólum með 126 stig, undan Vilmundi frá Feti og Þrift frá Hólum sem seld var frá ræktunarbúinu á dögunum. Fjögur hross eru með 125 stig; Tíska frá Hólum sem er fyrsta afkvæmi Þokku frá Hólum og faðir hennar er Kvistur frá Skagaströnd.  Einnig undan Kvisti er Dropi frá Þóroddsstöðum en hann er undan Aronsdótturinni Snót frá Þóroddstöðum. Þá eru tveir Álfssynir, Svaði frá Hólum undan Ösp frá Hólum og Þórálfur frá Prestsbæ undan Glettubikarhafanum Þoku frá Hólum, einnig með 125 stig.

Af ættfeðrum ber mest á Sleipnisbikarhafanum Álfi frá Selfossi en hann á sextán afkvæmi í hópnum. Kvistur frá Skagaströnd er faðir þrettán hrossanna, Hróður frá Refsstöðum á ellefu og Vilmundur frá Feti 9. Af yngri og upprennandi ættfeðrum má nefna að Óm frá Kvistum sem á sjö afkvæmi í hópnum.

Af hrossunum 97 eru sex stödd erlendis, þrjú í Austurríki og eitt í Hollandi, eitt í Frakklandi og eitt í Danmörku.

 

Hryssur fæddar 2009 með 120 stig eða hærra í kynbótamati

Fæðingarnúmer Nafn Litanúmer Faðir Móðir Kynbótamat Lífsmerki Svæði Land

IS2009258300 Völva frá Hólum 2500 Vilmundur frá Feti Þrift frá Hólum 126 Lifandi 58 IS

IS2009258310 Tíska frá Hólum 1554 Kvistur frá Skagaströnd Þokka frá Hólum 125 Lifandi 58 IS

IS2009287018 Arndís frá Auðsholtshjáleigu 6450 Hnokki frá Fellskoti Trú frá Auðsholtshjáleigu 124 Lifandi 87 IS

IS2009284066 Ösp frá Efri-Rotum 1520 Kvistur frá Skagaströnd Frægð frá Hólum 124 Lifandi 84 IS

IS2009266585 Hlýja frá Kolgerði 1600 Gári frá Auðsholtshjáleigu Þota frá Skagaströnd 124 Lifandi 66 IS

IS2009287015 Dagrún frá Auðsholtshjáleigu 3500 Gári frá Auðsholtshjáleigu Dalvör frá Auðsholtshjáleigu 123 Lifandi 87 IS

IS2009286178 Garún frá Eystra-Fróðholti 3700 Stáli frá Kjarri Glíma frá Bakkakoti 123 Lifandi 86 IS

IS2009288811 Dagsbrún frá Þóroddsstöðum 2500 Kvistur frá Skagaströnd Sif frá Þóroddsstöðum 122 Lifandi 88 IS

IS2009287936 Líf frá Votumýri 2 1601 Gári frá Auðsholtshjáleigu Önn frá Ketilsstöðum 122 Lifandi 87 IS

IS2009287641 Dáð frá Laugarbökkum 2500 Álfur frá Selfossi Dröfn frá Höfða 122 Lifandi 87 IS

IS2009286919 Viðja frá Feti 2500 Ómur frá Kvistum Arndís frá Feti 122 Lifandi 86 IS

IS2009286654 Straumey frá Flagbjarnarholti 2500 Vilmundur frá Feti Gyðja frá Lækjarbotnum 122 Lifandi 86 IS

IS2009284874 Sæborg frá Hjarðartúni 3500 Vilmundur frá Feti Pandra frá Reykjavík 122 Lifandi 84 IS

IS2009282502 Teista frá Lynghóli 1510 Álfur frá Selfossi Leista frá Lynghóli 122 Lifandi 82 IS

IS2009288570 Fjöður frá Kjarnholtum I 2700 Kvistur frá Skagaströnd Fjörgyn frá Kjarnholtum I 121 Lifandi 88 IS

IS2009286915 Freyja frá Feti 2520 Vilmundur frá Feti Forsíða frá Feti 121 Fellt 86 IS

IS2009286913 Hekla frá Feti 2500 Vilmundur frá Feti Ösp frá Háholti 121 Lifandi 86 IS

IS2009286906 Saga frá Feti 2500 Orri frá Þúfu í Landeyjum Vigdís frá Feti 121 Lifandi 86 IS

IS2009286598 Árelía frá Herríðarhóli 1500 Orri frá Þúfu í Landeyjum Helena frá Herríðarhóli 121 Lifandi 86 IS

IS2009286140 Góða-Nótt frá Ármóti 7500 Sær frá Bakkakoti Nótt frá Ármóti 121 Lifandi 86 IS

IS2009277789 Særós frá Hofi I 7200 Sær frá Bakkakoti Þrá frá Hofi I 121 Lifandi 77 IS

IS2009267162 Maísól frá Gunnarsstöðum 6420 Hróður frá Refsstöðum Júnídís frá Skarði 121 Lifandi 67 IS

IS2009264489 Vilma frá Efri-Rauðalæk 2500 Vilmundur frá Feti Spurning frá Efri-Rauðalæk 121 Lifandi 64 IS

IS2009258151 Náttúra frá Hofi á Höfðaströnd 1590 Hróður frá Refsstöðum Glóð frá Grund II 121 Lifandi 58 IS

IS2009258097 Birta frá Bæ 1520 Gári frá Auðsholtshjáleigu Keila frá Sólheimum 121 Lifandi 58 IS

IS2009257339 Valva frá Gýgjarhóli 1520 Gári frá Auðsholtshjáleigu Hvönn frá Gýgjarhóli 121 Lifandi 57 AT

IS2009257338 Vissa frá Gýgjarhóli 1500 Gári frá Auðsholtshjáleigu Þula frá Gýgjarhóli 121 Lifandi 57 AT

IS2009257331 Geirlaug frá Gýgjarhóli 0100 Gári frá Auðsholtshjáleigu Gáta frá Gýgjarhóli 121 Lifandi 57 AT

IS2009256455 Nunna frá Blönduósi 0200 Álfur frá Selfossi Slemma frá Sauðanesi 121 Lifandi 56 IS

IS2009201227 Glódís frá Sundabergi 3500 Aron frá Strandarhöfði Glóð frá Árbæ 121 Lifandi 01 IS

IS2009288226 Vornótt frá Efra-Langholti 2500 Krákur frá Blesastöðum 1A Venus frá Reykjavík 120 Lifandi 88 IS

IS2009288028 Snælda frá Háholti 6610 Seiður frá Flugumýri II Snerra frá Ketilsstöðum 120 Lifandi 88 DK

IS2009287530 Vatnalilja frá Langholti 2500 Álfur frá Selfossi Kjarnorka frá Auðsholtshjáleigu 120 Lifandi 87 FR

IS2009287139 Álfdís Rún frá Sunnuhvoli 2700 Álfur frá Selfossi Urður frá Sunnuhvoli 120 Lifandi 87 IS

IS2009287004 Tildra frá Kjarri 1521 Stáli frá Kjarri Stjarna frá Kjarri 120 Lifandi 87 IS

IS2009286923 Brenna frá Feti 2500 Tindur frá Varmalæk Kapítóla frá Feti 120 Lifandi 86 IS

IS2009286909 Vaka frá Feti 2500 Vökull frá Árbæ Bringa frá Feti 120 Fórst 86 IS

IS2009286505 Óskadís frá Miðási 2500 Kvistur frá Skagaströnd Ósk frá Hestheimum 120 Fórst 86 IS

IS2009286465 Spóla frá Sandhólaferju 3540 Glotti frá Sveinatungu Spilda frá Búlandi 120 Lifandi 86 IS

IS2009286109 Þorfinna frá Kirkjubæ 1730 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Finna frá Kirkjubæ 120 Lifandi 86 IS

IS2009286106 Stjarna frá Kirkjubæ 1520 Eldjárn frá Tjaldhólum Fjóla frá Kirkjubæ 120 Lifandi 86 IS

IS2009285260 Dögun frá Þykkvabæ I 6420 Ómur frá Kvistum Freyja frá Prestsbakka 120 Lifandi 85 IS

IS2009282595 Dögun frá Breiðholti í Flóa 1540 Álfur frá Selfossi Dögg frá Akurgerði 120 Lifandi 82 IS

IS2009282570 Heiðdís frá Ragnheiðarstöðum 3740 Kvistur frá Skagaströnd Hending frá Úlfsstöðum 120 Lifandi 82 IS

IS2009282220 Þjóð frá Stekkholti 3500 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Vár frá Auðsholtshjáleigu 120 Lifandi 82 IS

IS2009282045 Brák frá Hrauni 1540 Ómur frá Kvistum Bylgja frá Garðabæ 120 Lifandi 82 IS

IS2009281962 Skíma frá Kvistum 2500 Orri frá Þúfu í Landeyjum Hekla frá Sæfelli 120 Lifandi 81 IS

IS2009281960 Fljóð frá Kvistum 3500 Oliver frá Kvistum Frigg frá Heiði 120 Lifandi 81 IS

IS2009281838 Nn frá Þjóðólfshaga 1 1790 Hróður frá Refsstöðum Hugsun frá Vatnsenda 120 Fætt dautt 81 IS

IS2009281609 Álfadrottning frá Flagbjarnarholti 1510 Álfur frá Selfossi Þyrla frá Ragnheiðarstöðum 120 Lifandi 81 IS

IS2009281385 Brimrót frá Ásbrú 2500 Ágústínus frá Melaleiti Samba frá Miðsitju 120 Lifandi 81 IS

IS2009277785 Stálflís frá Hofi I 2500 Stáli frá Kjarri Þruma frá Hofi I 120 Lifandi 77 IS

IS2009275278 Ufs frá Víðivöllum fremri 1600 Gári frá Auðsholtshjáleigu Varða frá Víðivöllum fremri 120 Lifandi 75 IS

IS2009258303 Dóttla frá Hólum 3500 Hágangur frá Narfastöðum Spes frá Hólum 120 Lifandi 58 IS

IS2009257591 Kátína frá Ytra-Vallholti 2200 Andvari frá Ey I Gletta frá Ytra-Vallholti 120 Lifandi 57 IS

IS2009256957 Skerpla frá Skagaströnd 3500 Sólon frá Skáney Þruma frá Skagaströnd 120 Lifandi 56 IS

IS2009249010 Prinsessa frá Laugabóli 1500 Álfur frá Selfossi Patrika frá Reykjavík 120 Lifandi 49 IS

IS2009236770 Mær frá Arnbjörgum 1510 Álfur frá Selfossi Minna frá Hvolsvelli 120 Lifandi 36 IS

 

Hestar fæddir 2009 með 120 stig eða hærra í kynbótamati

IS2009188819 Dropi frá Þóroddsstöðum 1540 Kvistur frá Skagaströnd Snót frá Þóroddsstöðum 125 Lifandi 88 IS

IS2009158304 Svaði frá Hólum 2500 Álfur frá Selfossi Ösp frá Hólum 125 Lifandi 58 IS

IS2009101167 Þórálfur frá Prestsbæ 5200 Álfur frá Selfossi Þoka frá Hólum 125 Lifandi 01 IS

IS2009187017 Nn frá Auðsholtshjáleigu Hnokki frá Fellskoti Gígja frá Auðsholtshjáleigu 124 Fórst 87 IS

IS2009187144 Kandís frá Litlalandi 1514 Kvistur frá Skagaströnd Kría frá Litlalandi 123 Lifandi 87 IS

IS2009187015 Vals frá Auðsholtshjáleigu 6420 Hnokki frá Fellskoti Vordís frá Auðsholtshjáleigu 123 Lifandi 87 IS

IS2009186435 Eldon frá Hákoti 1540 Ómur frá Kvistum Veröld frá Hákoti 123 Lifandi 86 IS

IS2009158308 Reimar frá Hólum 2500 Vilmundur frá Feti Þórkatla frá Hólum 123 Lifandi 58 IS

IS2009158166 Kulur frá Þúfum 1255 Hróður frá Refsstöðum Kylja frá Stangarholti 123 Lifandi 58 IS

IS2009158160 Pílagrímur frá Þúfum 2500 Hróður frá Refsstöðum Píla frá Syðra-Garðshorni 123 Lifandi 58 IS

IS2009156955 Styrmir frá Skagaströnd 2500 Sólon frá Skáney Þjóð frá Skagaströnd 123 Lifandi 56 IS

IS2009156419 Sigur frá Kagaðarhóli 2530 Kvistur frá Skagaströnd Selma frá Strandarhjáleigu 123 Lifandi 56 IS

IS2009187105 Styrmir frá Stuðlum 1500 Seiður frá Flugumýri II Salka frá Stuðlum 122 Lifandi 87 IS

IS2009187013 Sproti frá Auðsholtshjáleigu 1580 Kvistur frá Skagaströnd Spurning frá Kirkjubæ 122 Lifandi 87 IS

IS2009186955 Bragi frá Litlu-Tungu 2 2700 Álfur frá Selfossi Björk frá Litlu-Tungu 2 122 Lifandi 86 IS

IS2009186916 Illugi frá Feti 2500 Hróður frá Refsstöðum Gréta frá Feti 122 Lifandi 86 IS

IS2009184874 Darri frá Hjarðartúni 3500 Hnokki frá Fellskoti Dögg frá Breiðholti, Gbr. 122 Lifandi 84 IS

IS2009182336 Thór-Steinn frá Kjartansstöðum 3500 Vilmundur frá Feti Þota frá Hólum 122 Lifandi 82 IS

IS2009158306 Mar frá Hólum 2530 Krákur frá Blesastöðum 1A Þróun frá Hólum 122 Lifandi 58 IS

IS2009135631 Bessi frá Grímarsstöðum 1594 Kvistur frá Skagaströnd Birta frá Úlfsstöðum 122 Lifandi 35 IS

IS2009125109 Árvakur frá Dallandi 6500 Ómur frá Kvistum Orka frá Dallandi 122 Lifandi 25 IS

IS2009187140 Ránar frá Litlalandi 2500 Krákur frá Blesastöðum 1A Rán frá Litlalandi 121 Lifandi 87 IS

IS2009187115 Strákur frá Vesturkoti 2520 Þeyr frá Akranesi Stelpa frá Meðalfelli 121 Lifandi 87 IS

IS2009186191 Hersir frá Bakkakoti 6450 Kvistur frá Skagaströnd Álfadís frá Bakkakoti 121 Lifandi 86 IS

IS2009181377 Léttir frá Þjóðólfshaga 3 2200 Vilmundur frá Feti Birta frá Þjóðólfshaga 3 121 Lifandi 81 IS

IS2009176233 Smyrill frá Úlfsstöðum 3400 Kjerúlf frá Kollaleiru Smáralind frá Kollaleiru 121 Lifandi 76 IS

IS2009176176 Nn frá Ketilsstöðum 1515 Álfur frá Selfossi Framkvæmd frá Ketilsstöðum 121 Lifandi 76 IS

IS2009158311 Káinn frá Hólum 1530 Kiljan frá Steinnesi Þíða frá Hólum 121 Lifandi 58 IS

IS2009157949 Kvistur frá Syðri-Mælifellsá I 1500 Tindur frá Varmalæk Hrísla frá Sauðárkróki 121 Lifandi 57 IS

IS2009157001 Dagfari frá Sauðárkróki 4793 Hróður frá Refsstöðum Hvíta-Sunna frá Sauðárkróki 121 Lifandi 57 IS

IS2009137864 Forseti frá Söðulsholti 1520 Arður frá Brautarholti Rebekka frá Króki 121 Lifandi 37 IS

IS2009125344 Nn frá Vatnsenda 3500 Ás frá Ármóti Bylgja frá Skipaskaga 121 Lifandi 25 IS

IS2009187641 Baldvin frá Laugarbökkum 6600 Ágústínus frá Melaleiti Birta frá Hvolsvelli 120 Lifandi 87 IS

IS2009186909 Segull frá Feti 1220 Hróður frá Refsstöðum Fantasía frá Feti 120 Lifandi 86 IS

IS2009184970 Heljar frá Lynghaga 1600 Hágangur frá Narfastöðum Gljá frá Lynghaga 120 Lifandi 84 IS

IS2009182899 Sæþór frá Birkilandi 7500 Kvistur frá Skagaströnd Sædís frá Hjarðartúni 120 Lifandi 82 IS

IS2009182040 Kjalar frá Hvoli 6440 Ómur frá Kvistum Nóta frá Víðidal 120 Lifandi 82 IS

IS2009181963 Fleygur frá Kvistum 1551 Oliver frá Kvistum Rún frá Þúfu í Landeyjum 120 Lifandi 81 IS

IS2009167169 Hringur frá Gunnarsstöðum I Hróður frá Refsstöðum Alma Rún frá Skarði 120 Lifandi 67 IS

IS2009165075 Garpur frá Syðra-Garðshorni 2500 Hróður frá Refsstöðum Kleópatra frá Nýjabæ 120 Lifandi 65 IS

IS2009157800 Kjölur frá Varmalæk 2583 Hróður frá Refsstöðum Kilja frá Varmalæk 120 Lifandi 57 NL

IS2009156957 Klakinn frá Skagaströnd 2510 Álfur frá Selfossi Sunna frá Akranesi 120 Lifandi 56 IS

IS2009135630 Grettir frá Grímarsstöðum 1510 Álfur frá Selfossi Skálm frá Úlfsstöðum 120 Lifandi 35 IS

IS2009101186 Dalur frá Dalsholti 6420 Ómur frá Kvistum Glaðdís frá Kjarnholtum I 120 Lifandi 01 IS

IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga 1500 Álfur frá Selfossi Assa frá Akranesi 120 Lifandi 01 IS