miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Blue Lagoon móti frestað

26. febrúar 2017 kl. 11:07

Vegna færðar hefur mótinu verið frestað um viku

Vegna mikillar snjókomu og tilheyrandi ófærðar hefur fyrsta mótinu í Blue Lagoon mótaröðinni verið frestað um viku.
HealthCo fjórgangur og þrígangur polla fer því fram í Samskipahöllinni í Spretti á sunnudaginn eftir viku, 5. mars, á sama tíma, þ.e. kl. 12 og dagskráin heldur sér óbreytt.

Hvetjum alla til að fara varlega í dag og hlökkum til að sjá ykkur að viku liðinni.

Undirbúningsnefndin