mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Blómstraði í úrslitum

odinn@eidfaxi.is
14. júlí 2013 kl. 14:15

Árni Björn Pálsson á Stormi frá Herríðarhóli, Íslandsmeistari í tölti 2012. Mynd/Jón Björnsson

Mikil spenna í A-úrslitum í tölti T1.

Árni Björn og Stormur frá Herríðarhómi unnu sig upp um fjögur sæti í A úrslitum í tölti en þeir komu inn í 4-5 sæti.

Það má með sanni segja að þeir hafi blómstrað í úrslitum líkt og í fyrra.

Úrslit:

1.Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli   8,89   

2.Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 8,83         

3.Leó Geir Arnarson / Krít frá Miðhjáleigu            8,78  

4.Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn            8,39   

5-6 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II       8,28   

5-6 Hinrik Bragason / Stórval frá Lundi    8,28   

7.  Bylgja Gauksdóttir / Grýta frá Garðabæ 8,06  

8. Viðar Ingólfsson / Vornótt frá Hólabrekku 7,83