fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Blesastaðir - myndband -

13. júní 2010 kl. 13:35

Blesastaðir - myndband -

Það er í ýmsu að snúast hjá hrossaræktendum, þó lítið sé riðið út. Verið er að halda hryssum á húsi víða um sveitir og Hófapressan var einmitt á ferðinni og kíkti við á Blesastöðum um daginn og tók upp myndband af störfum þeirra Hólmfríðar og Magnúsar Trausta.