fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bleika Töltmótið - Ráslisti

19. febrúar 2011 kl. 15:54

Bleika Töltmótið - Ráslisti

Hér er ráslisti Bleika Töltmótsins. Alls eru 80 konur skráðar til leiks.

Mótið er tileinkað Bleiku slaufunnisem er alþjólegt baráttutákn í baráttunni gegn brjóstakrabbameini.

Allir knapar og áhorfendur eru hvattir til að klæðast bleiku í tilefni konudagsins og sýna samstöðu.

 

Hér er ráslisti mótsins:

Byrjendaflokkur

1. holl

Guðborg Kolbeins og Kveikur frá Kjarnholtum I

Ilona Viehl og Léttfeti frá Eyrarbakka

2. holl

Katrín Birna Smáradóttir og Konsert frá Ferjubakka 3

Eyrún Gunnarsdóttir og Freyr frá Hvítárvöllum

Jóhanna Bjarnadóttir og Ljúfur frá Sandhólaferju

3. holl

Steinunn Reynisdóttir og  Ástríkur frá Bólstað

Sigríður Birna Björnsdóttir og Dalton frá Vestri-Leirárgörðum

Valgerður Lísa Sigurðardóttir og Boði

4. holl

Elísabet Skúladóttir og Auður frá Langholtsparti

Elísabet Ágústsdóttir og Biskup frá Einholti

Hafrún Ósk Agnarsdóttir og Þytur frá Halldórsstöðum

5. holl

Ragna Björk Emilsdóttir og Okursteinn frá Kálfholti

Hrefna Hallgrímsdóttir og Penni frá Sólheimum

                                                                       

Minna vanar                                                                       

1. holl

Erna Guðrún Björnsdóttir og Ernir frá Blesastöðum 1A

Rakel Sigurðardóttir og Þrá frá Tungu

Sigrún Hall og Rjóður frá Dallandi

2. holl

Guðrún Möller og Hrólfur frá Hafsteinsstöðum

Arnfríður Tanja Hlynsdóttir og Galsi frá Grund

Signe Bache og Sóllilja frá Hárlaugsstöðum

3. holl

Ásgerður Svava Gissurardóttir og Surtur frá Þórunúpi

Sjöfn Sóley Kolbeins og Glaður frá Kjarnholtum I

Lára Jóhannsdóttir og Rist frá Blesastöðum 1A

4. holl

Svanhildur Ævarr Valgarðsdóttir og Spegill frá Eyrarbakka

Sigrún Sveinbjörnsdóttir og Draumur frá Hjallanesi

5. holl

Halldóra Baldvinsdóttir og Hjálprekur frá Torfastöðum

Aníta Lára Ólafsdóttir og Völur frá Árbæ

Ingibjörg K Lybæk og Djarfur frá Reykjakoti

6. holl

Geirþrúður Geirsdóttir og Hylling frá Reykjavík

Sóley Halla Möller og Lyfting frá Vakurstöðum

7. holl

Stella Björg Kristinsdóttir og Skeggi frá Mundanesi

Fanny Melbin og Kría frá Kirkjuferjuhjáleigu

8. holl

Nadia Katrín Banine og Glaðvör frá Hamrahóli

Johanna Schulz og Gormur frá Grjóti

                                                                       

Meira vanar

1. holl

Steinunn Brynja Hilmarsdóttir og Pjakkur frá Skjólbrekku

Erla Björk Tryggvadóttir og Flúð frá Vorsabæ II

Stella Sólveig Pálmarsdóttir og Falur frá Skammbeinsstöðum

2. holl

Ásta Börnsdóttir og Glaumur frá Vindási

Guðríður Gunnarsdóttir og Geisli frá Holtsmúla 1

Julia Lindmark og Prins frá Reykjavík

3. holl

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Ólmur frá Hurðarbaki

Drífa Harðardóttir og Hreimur frá Reykjavík

Sigríður Halla Stefánsdóttir og Klængur frá Jarðbrú

4. holl

Ásdís Sigurðardóttir og Glóð frá Kýrholti

Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir og Spá frá Eystra-Fróðholit

Kristín Ingólfsdóttir og Aldur frá Hafnarfirði

5. holl

Sigrún Ásta Haraldsdóttir og Frakki frá Enni

Bryndís Snorradóttir og Hrafn frá Neðri-Svertingsstöðum

Brynja Viðarsdóttir og Ketill frá Vakurstöðum

6. holl

Íris Hrund Grettisdóttir og Drífandi frá Búðardal

Ólöf Rún Guðmundsdóttir og Garri frá Hæl

Agnes Hekla Árnadóttir og Tónn frá Mykjunesi 2

7. holl

Eva María Þorvarðardóttir og Kraftur frá Sælukoti

Anna Kristín Kristinsdóttir og Ásdís frá Tjarnarlandi

Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Skálmar frá Hnjúkahlíð

8. holl

Erla Katrín Jónsdóttir og Sólon frá Stóra-Hofi

Guðrún S Pétursdóttir og Gjafar frá Hæl

Sigríður Halla Stefánsdóttir og Stakur frá Jarðbrú

9. holl

Margrét F Sigurðardóttir og Aladín frá Laugardælum

Edda Rún Guðmundsdóttir og Dís frá Litla-Moshvoli

10. holl

Þóra Þrastardóttir og Brimill frá Þúfu

Guðrún Valdimarsdóttir og Herkúles frá Holtsmúla

Milena Saveria Van den Heerik og Vökull frá Svalbarða

11. holl

Hrafnhildur Sigurðardóttir og Faxi frá Miðfelli 5

Hólmfríður Kristjánsdóttir og Þokki frá Þjóðólfshaga 1

12. holl

Marie Greve og Zara frá Álfhólum

Kristín Isabella Karelsdóttir

María Dögg Þórarinsdóttir og Marta frá Morastöðum

                                                                       

Opinn flokkur                                                                       

1. holl

Arna Ýr Guðnadóttir og Þróttur frá Fróni

Helga Rós Nielsdóttir og Glaðværð frá Fremri-Fitjum

2. holl

Artemisia Bertus og Hrund frá Auðsholtshjáleigu

Camilla Petra Sigurðardóttir og Goggur frá Skáney

Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Smellur frá Leysingjastöðum

3. holl

Hrefna María Ómarsdóttir og Vaka frá Margrétarhofi

Berglind Ragnarsdóttir og Kelda frá Laugavöllum

Lena Zielinski og Gaumur frá Dalsholti

4. holl

Rakel Sigurhansdóttir og Glæðir frá Þjóðólfshaga 1

Rósa Valdimarsdóttir og Íkon frá Hákoti

Sigríður Pjetursdóttir og Eldur frá Þóreyjarnúpi

5. holl

Sigríður Arndís Þórðardóttir og Hugrún frá Syðra-Garðshorni

Vilfríður Sæþórsdóttir og Fanney frá Múla