fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bleik gleði í Víðidal á konudag

20. febrúar 2012 kl. 10:50

Bleik gleði í Víðidal á konudag

Drottningar í bleiku svifu um reiðhallarsalinn á glæsilegu tölti og öttu kappi í Bleika töltmótinu. Mótið er haldið af Fákskonum og rennur öll innkoman beint til Krabbameinsfélagsins til rannsóknar á brjóstakrabbameini. Þess má geta að í fyrra söfnuðust tæplega 500.000 kr. sem voru afhentar Krabbameinsfélaginu.

Mikil gleði í bland við jákvætt keppnisandrúmsloft einkenndi mótið enda nær allir knapar skreyttir með bleiku í tilefni konudagsins og Bleiku slaufunni  Krabbameinsfélagsins.
 
Sigurvegari Opna flokksins, Lena Zielinski og Líf frá Þjórsárbakka, voru kosnar glæsilegasta par mótsins.
 
Meðfylgjandi myndir eru frá Dag Brynjólfssyni og eru fleiri myndir frá mótinu væntanlegar á vefsíðu hans dalli.is en þar er jafnframt hægt að festa kaup á myndum. Athugið að allur ágóði af myndasölu Dags rennur til Björgunarsveitar Akraness.
 
Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:
 
A úrslit opinn flokkur
  Sæti   Keppandi   Heildareinkunn
1   Lena Zielinski / Líf frá Þjórsárbakka 7,94
2   Júlía Lindmark / Lómur frá Langholti 7,72
3   Edda Rún Guðmundsdóttir / Gljúfri frá Bergi 7,44
4   Rósa Valdimarsdóttir / Íkon frá Hákoti 7,39
5   Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 7,39
6   Hugrún Jóhannesdóttir / Borði frá Fellskoti 7,11
 
 
B úrslit opinn flokkur - 
  Sæti   Keppandi   Heildareinkunn
    Edda Rún Guðmundsdóttir / Gljúfri frá Bergi 7,5
7   Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum 7,17
8   Edda Hrund Hinriksdóttir / Hængur frá Hæl 6,78
9   Sigríður Pjetursdóttir / Eldur frá Þórunúpi 6,39
10   Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 6,33
11   Ragnheiður Samúelsdóttir / Gleði frá Vakurstöðum 6,28
 
 
A úrslit meira vanar - 
  Sæti   Keppandi   Heildareinkunn
1   Pálína Margrét Jónsdóttir / Grýta frá Garðabæ 7,33
2   María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 6,56
3   Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 6,56
4   Katrín Sigurðardóttir / Dagfari frá Miðkoti 6,5
5   Sigurlaug Anna Auðunsd. / Nn frá Ási 1 6,44
6   Rakel Sigurhansdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 6,39
 
B úrslit Meira vanar 
  Sæti   Keppandi   Heildareinkunn
    Rakel Sigurhansdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 6,5
7   Brynja Viðarsdóttir / Kolbakur frá Hólshúsum 6,28
8   Karen Sigfúsdóttir / Háfeti frá Litlu-Sandvík 6,22
9   Guðrún Pétursdóttir / Gjafar frá Hæl 6,11
10   Hrafnhildur Sigurðardóttir / Faxi frá Miðfelli 5 5,89
 
A úrslit minna vanar - 
  Sæti   Keppandi   Heildareinkunn
1   Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir / Ýmir frá Ármúla 6,89
2   Steinunn Elva Jónsdótir / Fákur frá Feti 6,33
3   Petra Björk Mogensen / Kelda frá Laugavöllum 6,22
4   Birna Sif Sigurðardóttir / Ölrún frá Seljabrekku 6,17
5   Selma Friðriksdóttir / Frosti frá Ey I 6,11
6   Sjöfn Sóley Kolbeins / Trilla frá Þorkelshóli 2 6,06
 
B úrslit minna vanar
  Sæti   Keppandi   Heildareinkunn
    Selma Friðriksdóttir / Frosti frá Ey I 6,06
7   Lára Jóhannsdóttir / Rist frá Blesastöðum 1A 6
8   Kristine Lökken / Spölur frá Hafsteinsstöðum 5,5
9   Hrefna Hallgrímsdóttir / Penni frá Sólheimum 5,44
10   Aníta Ólafsdóttir Releford / Aska frá Hörgslandi 5,22
 
 
A úrslit byrjendaflokkur -
  Sæti   Keppandi   Heildareinkunn
1   Brynja Jóna Jónasdóttir / Vænting frá Lyngholti 6,17
2   Randy Baldvina Friðjónsdóttir / Hera frá Ólafsbergi 6,09
3   Guðrún Oddsdóttir / Taktur frá Mosfellsbæ 6,00
4   Bergþóra Magnúsdóttir / Sylvía Nótt frá Kirkjuferjuhjáleigu 5,83
5   Anna Klara Vestgaard / Prins frá Kastalabrekku 5,59
6   Hrefna Margrét Karlsdóttir / Hlynur frá Mykjunesi 2  5,33
7   Ólöf Rún  Tryggvadóttir / Sproti frá Mörk 5,17
 
 
B úrslit byrjendaflokkur -
  Sæti   Keppandi   Heildareinkunn
    Brynja Jóna Jónasdóttir / Vænting frá Lyngholti 5,84
8   Eyrún Jónasdóttir / Freyr frá Ytri-Skógum 5,75
9   Linda Helgadóttir / Geysir frá Læk 5,42
10   Svava Jónsdóttir / Þeyr frá Skyggni 4,84