sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Blæja og Sigurður mæta í A úrslitin

31. ágúst 2013 kl. 14:04

Sigurður Sigurðarson og Blæja frá Lýtingsstöðum

B flokkur - Metamót Spretts

B úrslitum í B flokki er lokið. Það var sem sigraði B úrslitin á með einkunnina. Hann mætir því á morgun í A úrslitin.

Næst á dagskrá er A flokkurinn

Niðurstöður:

9. Sigurður Sigurðarson Blæja frá Lýtingsstöðum 8,68
10. Ómar Ingi Ómarsson Flygill frá Horni 8,54
11. Viðar Ingólfsson Hallbera frá Hólum 8,51
12. Jóhann Ragnarsson Sleipnir frá Kverná 8,47
13. Sæmundur Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði, 8,45
14. Snorri Dal Smellur frá Bringu 8,44
15. Líney María Hjálmarsdóttir Einir frá Ytri-Bægisá 8,4
16. Tryggvi Björnsson Stefnir frá Þjóðólfshaga I 8,39