föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Bjóst alls ekki við því að sigra"

7. júlí 2019 kl. 14:10

Sigrún Högna Tómasdóttir

Sigrún Högna Tómasdóttir í viðtali eftir sigur í fimmgangi unglinga

Sigrún Högna Tómasdóttir er Íslandsmeistari í fimmgangi unglinga á Sirkus frá Torfunes með einkunnina 6,57

Úrslitin voru spennandi og stutt Það var stutt á milli þriggja efstu knapa en í öðru sæti varð Glódís Rún og Sturlungur frá Leirubakka með 6,52 og í því þriðja Védís Huld og Elvar frá Miðsitju með 6,50 í einkunn

Blaðamaður Eiðfaxa ræddi við Sigrúnu að sigri loknum og var hún vægast sagt ánægð með árangurinn og titilinn.

Viðtalið má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan

https://youtu.be/Ops_NExonlA