fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bjóða til veislu

odinn@eidfaxi.is
21. júlí 2014 kl. 15:32

Ísólfur Líndal og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Mynd: Heimasíða Hjaltastaðahvamms

Opið hús á Lækjarmóti 27.ágúst

Í rúmt ár hafa staðið yfir miklar framkvæmdir á Lækjamóti.  Stórvirkar vinnuvélar, öflugir iðnaðarmenn og aðrir sérfræðingar hafa unnið hörðum höndum saman að því að gera þessa framkvæmd sem glæsilegasta.  Erum við afar ánægð með hvernig til hefur tekist og langar að fagna opnunnar SINDRASTAÐA með því að hafa

Opið hús miðvikudaginn 27.ágúst nk.  Húsið verður opið frá klukkan 11:00-18:00 , 

vonum við innilega að sem flestir sjái sér fært að mæta og gleðjast með okkur.