þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bjarni stigahæstur

26. ágúst 2015 kl. 13:09

Bjarni var stigahæsti keppandinn. Meðan honum á myndinni eru Gunnar Arnarsson, Kristbjörg Eyvindsdóttir og Tove Öder.

Niðurstöður seinustu skeiðleikana.

 

Í kvöld fóru fram síðustu skeiðleikar skeiðfélagsins og Baldvins og Þorvaldar þetta sumarið. Það var við hæfi að enda sumarið á þeim stærstu en skráningin var gífurlega mikil og ljóst að mikill áhugi er á skeiðgreinum, það sást ekki síður á þeim fjölda áhorfenda sem lögðu leið sína á Brávelli á Selfossi.
Stigahæsti knapi kvöldsins var Ævar Örn Guðjónsson með 25 stig úr úr öllum greinum. Hann hlaut því eignarbikar sem gefinn er til minningar um Einar Öder Magnússon, sem gefinn er af Gunnari Arnarssyni og Kristbjörgu Eyvindsdóttur.

Stigahæsti knapi sumarsins var Bjarni Bjarnason með 72 stig. Hann hlýtur því farandbikarinn „Öderinn“ sem mun prýða hillur hans næsta árið. Tove Öder móðir Einar Öder afhenti Bjarna bikarinn og var það vel við hæfi.
Hér eru heildarstig þriggja efstu knapa eftir sumarið
1.Bjarni Bjarnason með 72 stig
2-3 Konráð Valur sveinsson 71 stig
2-3 Ævar Örn Guðjónsson 71 stig
 

Niðurstöður
250 m skeið
1 Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg 22,31 
2 Ragnar Tómasson Branda frá Holtsmúla 1 22,87 
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga 23,01 
4 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 23,19 
5 Védís Huld Sigurðardóttir Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi 24,28 
6 Daníel Ingi Larsen Flipi frá Haukholtum 24,45 
7 Helgi Þór Guðjónsson Vinkona frá Halakoti 24,85 
8 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lukka frá Árbæjarhjáleigu II 25,85 
9 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum 0,00 
10 Bjarni Bjarnason Glúmur frá Þóroddsstöðum 0,00 
11 Rakel Natalie Kristinsdóttir Bylting frá Árbæjarhjáleigu II 0,00 
12 Tómas Örn Snorrason Goði frá Þóroddsstöðum 0,00

150 m skeið
1 Bjarni Bjarnason Dalvar frá Horni I 14,59 
2 Tómas Örn Snorrason Ör frá Eyri 14,74 
3 Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 14,75 
4 Erling Ó Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 14,93 
5 Bjarni Bjarnason Blikka frá Þóroddsstöðum 14,94 
6 Axel Geirsson Tign frá Fornusöndum 14,97 
7 Glódís Rún Sigurðardóttir Veigar frá Varmalæk 15,10 
8 Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 15,23 
9 Árni Björn Pálsson Fróði frá Laugabóli 15,30 
10 Hermann Árnason Heggur frá Hvannstóði 15,50 
11 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 15,52 
12 Jóhann G. Jóhannesson Von frá Ási 1 15,61 
13 Jóhann G. Jóhannesson Messa frá Káragerði 15,68 
14 Ólafur Andri Guðmundsson Þrándur frá Skógskoti 15,76 
15 Lárus Jóhann Guðmundsson Tinna frá Árbæ 15,84 
16 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli 16,03 
17 Tómas Örn Snorrason Rúna frá Flugumýri 16,34 
18 Ragnar Tómasson Þöll frá Haga 16,62 
19 Ingi Björn Leifsson Grúsi frá Nýjabæ 16,84 
20 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum 16,97 
21 Guðrún Elín Jóhannsdóttir Eskja frá Efsta-Dal I 17,42 
22 Kristína Rannveig Jóhannsdótti Askur frá Efsta-Dal I 17,71 
23 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum 0,00 
24 Jóhann Kristinn Ragnarsson Ásadís frá Áskoti 0,00 
25 Kjartan Ólafsson Hnappur frá Laugabóli 0,00 
26 Hinrik Bragason Gletta frá Bringu 0,00 
27 Hekla Katharína Kristinsdóttir Brá frá Árbæjarhjáleigu II 0,00 
28 Ævar Örn Guðjónsson Björt frá Bitru 0,00

100 metra skeið
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,58 
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga 7,67 
3 Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg 7,81 
4 Bjarni Bjarnason Glúmur frá Þóroddsstöðum 7,81 
5 Sonja Noack Tvistur frá Skarði 7,85 
6 Daníel Ingi Larsen Flipi frá Haukholtum 7,87 
7 Camilla Petra Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 7,89 
8 Ragnar Tómasson Branda frá Holtsmúla 1 7,90 
9 Glódís Rún Sigurðardóttir Veigar frá Varmalæk 8,07 
10 Rósa Birna Þorvaldsdóttir Stúlka frá Hvammi 8,09 
11 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum 8,10 
12 Védís Huld Sigurðardóttir Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi 8,19 
13 Leó Hauksson Stjarna frá Ólafshaga 8,21 
14 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Bambi frá Hrafnsholti 8,29 
15 Helgi Þór Guðjónsson Vinkona frá Halakoti 8,29 
16 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 8,39 
17 Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum 8,40 
18 Jóhann G. Jóhannesson Messa frá Káragerði 8,41 
19 Hermann Árnason Heggur frá Hvannstóði 8,43 
20 Harpa Sigríður Bjarnadóttir Hafdís frá Herríðarhóli 8,77 
21 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli 8,82 
22 Ævar Örn Guðjónsson Björt frá Bitru 8,88 
23 Sigurfinnur Bjarkarsson Spuni frá Stokkseyri 8,89 
24 Kjartan Ólafsson Hnappur frá Laugabóli 8,98 
25 Elin Holst Strokkur frá Syðri-Gegnishólum 9,03 
26 Daníel Gunnarsson Skæruliði frá Djúpadal 9,12 
27 Brynja Rut Borgarsdóttir Kamus frá Hákoti 9,22 
28 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lukka frá Árbæjarhjáleigu II 9,27 
29 Guðrún Elín Jóhannsdóttir Eskja frá Efsta-Dal I 9,55 
30 Sara Bjarnadóttir Dimmalimm frá Kílhrauni 9,95 
31 Kristína Rannveig Jóhannsdótti Askur frá Efsta-Dal I 10,73 
32 Guðbjörn Tryggvason Stjörnustígur frá Selfossi 11,30 
33 Finnur Jóhannesson Tinna Svört frá Glæsibæ 0,00 
34 Ragnar Tómasson Svana frá Hávarðarkoti 0,00 
35 Bjarni Bjarnason Dalvar frá Horni I 0,00 
36 Jóhann Kristinn Ragnarsson Ásadís frá Áskoti 0,00 
37 Gísli Gíslason Gola frá Stokkseyri 0,00 
38 Lárus Jóhann Guðmundsson Tinna frá Árbæ 0,00