fimmtudagur, 18. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bjarni og Randalín sigurvegarar

26. mars 2015 kl. 08:32

KS-Deildin.

Þá er frábærri töltkeppni lokið í KS-Deildinni. 

Sigurvegarar kvöldsins voru Bjarni Jónasson og Randalín frá Efri-Rauðalæk með einkunina 8,56.

Bjarni Jónasson & Randalín frá Efri-Rauðalæk - 8,56

Gísli Gíslason & Trymbill frá Stóra-Ási - 8,11
Þórarinn Eymundsson & Taktur frá Varmalæk - 7,89
Anna Kristín & Glaður frá Grund - 7,67
Barbara Wenzl & Dalur frá Háleggsstöðum - 7,56