þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bjarni Íslandsmeistari í 100m skeiði

12. júlí 2013 kl. 23:11

Bjarni Bjarnason sigraði 100m. skeiði á Heru frá Þóroddsstöðum en þau fóru á tímanum 7,79. Í öðru sæti er Berlínarfarinn Eyjólfur Þorsteinsson og Spyrna frá Vindási með tíman 7,82 og í þriðja sæti er Teitur Árnason á Jökli frá Efri-Rauðalæk á tímanum 7,95.

Úrslit í 100 metra skeiði
Keppandi Sprettur 1 Betri sprettur Einkunn

1 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum 8,23 7,79 7,02
2 Eyjólfur Þorsteinsson Spyrna frá Vindási 7,82 7,82 6,97
3 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk 8,18 7,95 6,75
4 Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 8,14 8,08 6,53
5 Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík 8,17 8,17 6,38
6 Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum 8,20 8,20 6,33
7 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Sóldögg frá Skógskoti 0,00 8,30 6,17
8 Daníel Gunnarsson Skæruliði frá Djúpadal 0,00 8,31 6,15
9 Ólafur Andri Guðmundsson Valur frá Hellu 8,47 8,31 6,15
10 Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 0,00 8,34 6,10
11 Sólon Morthens Sandra frá Jaðri 8,88 8,88 5,20
12 Tómas Örn Snorrason Zeta frá Litlu-Tungu 2 10,07 10,07 3,22
13 Reynir Örn Pálmason Akkur frá Varmalæk 0,00 0,00 0,00
14 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 0,00 0,00 0,00

Mynd tekin af http://www.islandsmotlh.is/