sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bjarni hlaut Öderinn

25. júní 2015 kl. 09:40

Bjarni Bjarnason hlaut Öderinn.

Niðurstöður þriðju Skeiðleika Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins.

Þriðju skeiðleikar sumarsins fóru fram á Brávöllum Selfossi í kvöld, niðurstöður kvöldsins eru hér fyrir neðan. Baldvin og Þorvaldur styrkti um alla verðlaunagripi í skeiðgreinum kvöldsins. Stigahæsti knapinn hlaut eignabikarinn Öderinn sem gefinn er af Gunnari Arnarssyni og Kristbjörgu Eyvindsdóttur til minningar um Einar Öder Magnússon, Bjarni Bjarnason hlaut þann heiður í kvöld með samanlagt 20 stig.

250 m skeið

1

 Ævar Örn Guðjónsson

 Vaka frá Sjávarborg

 22,99

2

 Konráð Valur Sveinsson

 Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

 23,24

3

 Bjarni Bjarnason

 Glúmur frá Þóroddsstöðum

 23,30

4

 Sigurður Óli Kristinsson

 Snælda frá Laugabóli

 23,38

5

 Sigurður Óli Kristinsson

 Goði frá Þóroddsstöðum

 23,74

6

 Gústaf Ásgeir Hinriksson

 Andri frá Lynghaga

 23,87

7

 Árni Sigfús Birgisson

 Vinkona frá Halakoti

 24,63

8

 Arna Ýr Guðnadóttir

 Hrafnhetta frá Hvannstóði

 24,75

9

 Jón Bjarni Smárason

 Virðing frá Miðdal

 25,20

10

 Daníel Gunnarsson

 Skæruliði frá Djúpadal

 0,00

11

 Ragnar Tómasson

 Branda frá Holtsmúla 1

 0,00

12

 Bjarni Bjarnason

 Hera frá Þóroddsstöðum

 0,00

13

 Sigurður Óli Kristinsson

 Elliði frá Hestasýn

 0,00

 

150 m skeið

1

 Tómas Örn Snorrason

 Ör frá Eyri

 14,92

2

 Sigurbjörn Bárðarson

 Óðinn frá Búðardal

 15,13

3

 Árni Björn Pálsson

 Fróði frá Laugabóli

 15,16

4

 Reynir Örn Pálmason

 Skemill frá Dalvík

 15,41

5

 Bjarki Þór Gunnarsson

 Eva frá Feti

 15,77

6

 Hekla Katharína Kristinsdóttir

 Lukka frá Árbæjarhjáleigu II

 15,86

7

 Bjarni Bjarnason

 Dís frá Þóroddsstöðum

 16,03

8

 Ævar Örn Guðjónsson

 Cesilja frá Vatnsleysu

 16,48

9

 Valdís Björk Guðmundsdóttir

 Erill frá Svignaskarði

 16,82

10

 Rakel Natalie Kristinsdóttir

 Bylting frá Árbæjarhjáleigu II

 17,02

11

 Guðrún Elín Jóhannsdóttir

 Askur frá Efsta-Dal I

 17,35

12

 Guðrún Elín Jóhannsdóttir

 Eskja frá Efsta-Dal I

 17,44

13

 Jóhann Bragason

 Júní frá Tungu I, Valþjófsdal

 17,45

14

 Bergur Jónsson

 Sædís frá Ketilsstöðum

 0,00

15

 Kjartan Ólafsson

 Brík frá Laugabóli

 0,00

16

 Leó Hauksson

 Örn frá Laugabóli

 0,00

17

 Emil Fredsgaard Obelitz

 Þrándur frá Skógskoti

 0,00

18

 Bjarni Bjarnason

 Blikka frá Þóroddsstöðum

 0,00

19

 Lárus Jóhann Guðmundsson

 Tinna frá Árbæ

 0,00

20

 Tómas Örn Snorrason

 Freydís frá Mið-Seli

 0,00

 

100m skeið

1

 Konráð Valur Sveinsson

 Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

 7,83

2

 Teitur Árnason

 Jökull frá Efri-Rauðalæk

 7,94

3

 Bjarni Bjarnason

 Hera frá Þóroddsstöðum

 8,05

4

 Sigurður Óli Kristinsson

 Flipi frá Haukholtum

 8,13

5

 Hanna Rún Ingibergsdóttir

 Birta frá Suður-Nýjabæ

 8,14

6

 Lárus Jóhann Guðmundsson

 Tinna frá Árbæ

 8,19

7

 Guðmundur Björgvinsson

 Gjálp frá Ytra-Dalsgerði

 8,19

8

 Sigurður Óli Kristinsson

 Goði frá Þóroddsstöðum

 8,33

9

 Dagmar Öder Einarsdóttir

 Odda frá Halakoti

 8,36

10

 Bjarni Bjarnason

 Dís frá Þóroddsstöðum

 8,38

11

 Bjarni Bjarnason

 Glúmur frá Þóroddsstöðum

 8,44

12

 Daníel Gunnarsson

 Skæruliði frá Djúpadal

 8,53

13

 Ragnar Tómasson

 Branda frá Holtsmúla 1

 8,63

14

 Bergur Jónsson

 Minning frá Ketilsstöðum

 8,69

15

 Ævar Örn Guðjónsson

 Cesilja frá Vatnsleysu

 8,69

16

 Haukur Baldvinsson

 Askur frá Syðri-Reykjum

 8,76

17

 Sunna Lind Ingibergsdóttir

 Flótti frá Meiri-Tungu 1

 8,79

18

 Valdís Björk Guðmundsdóttir

 Erill frá Svignaskarði

 8,80

19

 Bergur Jónsson

 Flugnir frá Ketilsstöðum

 8,82

20

 Hekla Katharína Kristinsdóttir

 Lukka frá Árbæjarhjáleigu II

 9,05

21

 Katrín Eva Grétarsdóttir

 Fjarkadís frá Austurkoti

 9,23

22

 Halldór Vilhjálmsson

 Frosti frá Selfossi

 9,38

23

 Kjartan Ólafsson

 Hnappur frá Laugabóli

 9,39

24

 Helgi Þór Guðjónsson

 Gosi frá Tóftum

 9,50

25

 Jóhann Bragason

 Júní frá Tungu I, Valþjófsdal

 9,63

26

 Guðrún Elín Jóhannsdóttir

 Askur frá Efsta-Dal I

 10,55

27

 Þorgils Kári Sigurðrsson

 Móhetta frá Laxdalshofi

 11,22

28

 Edda Hrund Hinriksdóttir

 Pandra frá Hæli

 0,00

29

 Bjarki Þór Gunnarsson

 Eva frá Feti

 0,00

30

 Ingi Björn Leifsson

 Grúsi frá Nýjabæ

 0,00