miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Birta Ingadóttir er suðurlandsmeistari í fjórgangi barna

22. ágúst 2010 kl. 12:38

Birta Ingadóttir er suðurlandsmeistari í fjórgangi barna

Birta Ingadóttir og Freyr frá Langholti eru suðurlandsmeistarar í fjórgangi barna. Glódís Rún Sigurðardóttir og Blesi frá Laugarvatni lentu í öðru sæti og í því þriðja Alexander Freyr Þórisson og Astró frá Heiðarbrún.

 
Fjórgangur
A úrslit Barnaflokkur -
 
Mót: IS2010GEY066 - Suðurlandsmót í Hestaíþróttum Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Geysir
  Sæti   Keppandi
1   Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 6,53
2   Glódís Rún Sigurðardóttir / Blesi frá Laugarvatni 6,30
3   Alexander Freyr Þórisson / Astró frá Heiðarbrún 6,27
4   Birna Ósk Ólafsdóttir / Vísir frá Efri-Hömrum 6,10
5   Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Trú frá Álfhólum 6,10
6   Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Hvinur frá Syðra-Fjalli I 5,97