mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Birna er fyrst í braut

2. júlí 2014 kl. 15:27

Þóra og Sólfari stóðu sig vel í forkeppninni og munu keppa í milliriðlinum

Rásröð í milliriðlum unglingaflokks

Milliriðill unglinga fer fram á fimmtudaginn kl. 13:00 og mun það vera hin knáa Birna Ósk Ólafsdóttir sem ríður á vaðið á hesti sínum, Kolbeini frá Sauðárkróki. Efst inn í milliriðlana er Þórdís Inga Pálsdóttir á Kjarvali frá Blönduósi.

Unglingaflokkur
Milliriðill - Ráslisti
Röð Nr Knapi Hestur Uppruni Aðildafélag

1 33 Birna Ósk Ólafsdóttir Kolbeinn frá Sauðárkróki Sprettur
2 7 Birta Ingadóttir Freyr frá Langholti II Fákur
3 83 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Stígandi
4 20 Viktoría Eik Elvarsdóttir Mön frá Lækjamóti Stígandi
5 41 Ásta Margrét Jónsdóttir Ófeig frá Holtsmúla 1 Fákur
6 15 Rúna Tómasdóttir Brimill frá Þúfu í Landeyjum Fákur
7 53 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Héla frá Grímsstöðum Fákur
8 71 Þóra Höskuldsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum Léttir
9 75 Þormar Elvarsson Gjafar frá Hvolsvelli Geysir
10 60 Viktor Aron Adolfsson Örlygur frá Hafnarfirði Sörli
11 87 Anna-Bryndís Zingsheim Ögri frá Kirkjuferjuhjáleigu Hörður
12 43 Snorri Egholm Þórsson Hreyfing frá Tjaldhólum Fákur
13 39 Thelma Dögg Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi Grani
14 23 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum Snæfellingur
15 34 Linda Bjarnadóttir Gullbrá frá Hólabaki Hörður
16 90 Guðmar Freyr Magnússun Gletta frá Steinnesi Léttfeti
17 74 Hafþór Hreiðar Birgisson Ljóska frá Syðsta-Ósi Sprettur
18 9 Atli Steinar Ingason Atlas frá Tjörn Skuggi
19 28 Egill Már Vignisson Aron frá Skriðulandi Léttir
20 42 Harpa Sigríður Bjarnadóttir Sváfnir frá Miðsitju Hörður
21 17 Arnór Dan Kristinsson Straumur frá Sörlatungu Fákur
22 91 Heiða Rún Sigurjónsdóttir Geisli frá Möðrufelli Fákur
23 48 Aron Freyr Sigurðsson Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 Neisti
24 72 Vilborg María Ísleifsdóttir Röðull frá Kálfholti Geysir
25 70 Konráð Axel Gylfason Vörður frá Sturlureykjum 2 Faxi
26 12 Margrét Hauksdóttir Rokkur frá Oddhóli Fákur
27 1 Belinda Sól Ólafsdóttir Glói frá Varmalæk Máni
28 73 Sunna Lind Ingibergsdóttir Birta frá Hrafnsmýri Sörli
29 68 Ásdís Brynja Jónsdóttir Börkur frá Brekkukoti Neisti
30 13 Sylvía Sól Guðmunsdóttir Skorri frá Skriðulandi Léttir
31 25 Valdís Björk Guðmundsdóttir Hrefna frá Dallandi Sörli