mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Birgitta og Blika með 7,67

19. júlí 2013 kl. 20:20

Birgitta Bjarnadóttir á Bliku frá Hjallanesi

Tölt - Ungmennaflokkur - ÍM yngri flokkana

Birgitta Bjarnadóttir á Bliku frá Hjallanesi eru efstar með 7,67 í einkunn í tölti í ungmennaflokki. Fast á hæla hennar er Kári Steinsson á Tóni frá Melkoti með 7,63 og í þriðja sæti er Skúli Þór Jóhannsson á Álfrúnu frá Vindási með 7,40 í einkunn

Niðurstöður úr tölti - ungmennaflokki.

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Birgitta Bjarnadóttir / Blika frá Hjallanesi 1 7,67
2 Kári Steinsson / Tónn frá Melkoti 7,63
3 Skúli Þór Jóhannsson / Álfrún frá Vindási 7,40
4 Arnar Bjarki Sigurðarson / Máni frá Galtanesi 7,30
41402 María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 6,93
41402 Edda Rún Guðmundsdóttir / Gljúfri frá Bergi 6,93
41402 Arnar Bjarki Sigurðarson / Kaspar frá Kommu 6,93
41402 Ásmundur Ernir Snorrason / Hvessir frá Ásbrú 6,93
9 Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 6,90
41558 Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 6,87
41558 Edda Hrund Hinriksdóttir / Hængur frá Hæl 6,87
41621 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Kubbur frá Læk 6,80
41621 Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 6,80
14-15 Bjarney Jóna Unnsteinsd. / Heiðdís frá Syðstu-Fossum 6,73
14-15 Lárus Sindri Lárusson / Kiljan frá Tjarnarlandi 6,73
16-18 Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum 6,70
16-18 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Hlýr frá Breiðabólsstað 6,70
16-18 Gabríel Óli Ólafsson / Segull frá Mið-Fossum 2 6,70
19-21 Ásmundur Ernir Snorrason / Grafík frá Búlandi 6,63
19-21 Björgvin Helgason / Perla frá Björgum 6,63
19-21 Lárus Sindri Lárusson / Þokkadís frá Efra-Seli 6,63
22 Fanndís Viðarsdóttir / Binný frá Björgum 6,57
23-25 Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 6,50
23-25 Gabríel Óli Ólafsson / Vikur frá Bakka 6,50
23-25 Andri Ingason / Björk frá Þjóðólfshaga 1 6,50
26 Ólöf Rún Guðmundsdóttir / Þruma frá Akureyri 6,37
27 Heiðar Árni Baldursson / Brana frá Gunnlaugsstöðum 6,33
28-29 Ásmundur Ernir Snorrason / Loki frá Dallandi 6,27
28-29 Fríða Hansen / Hekla frá Leirubakka 6,27
30-31 Birna Hólmgeirsdóttir / Ágúst frá Sámsstöðum 6,13
30-31 Jón Helgi Sigurgeirsson / Smári frá Svignaskarði 6,13
32-33 Arnar Heimir Lárusson / Vökull frá Hólabrekku 6,00
32-33 Steinn Haukur Hauksson / Hreimur frá Kvistum 6,00
34 Hildigunnur Sigurðardóttir / Prýði frá Hæli 5,93
35 Jón Helgi Sigurgeirsson / Töfri frá Keldulandi 5,83
36 Oddur Ólafsson / Hörður frá Hnausum II 5,07
37 Agnes Hekla Árnadóttir / Gullbrá frá Syðsta-Ósi 0,00