mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Birgitta Bjarnadóttir knapi ársins

25. nóvember 2013 kl. 10:25

Uppskeruhátið Geysis 2013

Hestamannafélagið Geysir

Uppskeruhátíð Geysis var haldinu um helgina í Hvolnum á Hvolsvelli. Efitrfarandi viðurkenningar voru veittar: 

Hryssubikarinn: Fura frá Hellu
Stóðhestabikarinn: Jarl frá Árbæjarhjáleigu
Ræktunarbikarinn: Kvistir hrossaræktarbú
Húsasmiðjubikar: Birgitta Bjarnadóttir á Bliku frá Hjallanesi
Geysisbikar: Sigurður Sigurðarson
Mjönisbikar: Guðmundur F. Björgvinsson
Íþróttabikarinn: Guðmundur F. Björgvinsson
Knapi ársins: Birgitta Bjarnadóttir

Viðurkenning fyrir Íslandsmeistartitla: Birgitta Bjarnadóttir á Bliku frá Hjallanesi.
Vignir Siggeirsson og Sigríkur Jónsson fengu ostakörfu sem athafnasamir Geysisfélagar.