laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bilun hjá hýsingaraðila Eiðfaxa.is -

10. júní 2010 kl. 12:39

Bilun hjá hýsingaraðila Eiðfaxa.is -

Vegna bilunar hjá hýsingaraðila vefsins okkar, hefur vefsíðan verið niðri síðan í gærmorgun. Þetta er augljóslega mikið tjón fyrir okkur, þar sem breytingar á vefnum og fréttir síðan 24.maí fást ekki endurheimt.

Við vinnum að því hörðum höndum í dag og næstu daga að koma vefnum í samt lag og biðjum því notendur / lesendur okkar að sýna málinu skilning.

Eiðfaxi.is biður notendur sína velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.