mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bikarmót Vesturlands

13. ágúst 2013 kl. 09:00

Bikarmót Vesturlands verður haldið í Búðardal næstkomandi laugardag. Keppnin er opin fyrir alla en síðasti skráningardagur er 14.ágúst. 

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hestamannafélaginu Glað.

"Minnum á Bikarmótið sem fram fer næstkomandi laugardag í Búðardal. Keppnin er opin öllum félögum í hestamannafélögum á Vesturlandi. Síðasti skráningadagur er miðvikudagurinn 14. ágúst. Allar nánari upplýsingar eru á vef Glaðs, www.gladur.is."