miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bikarmót Harðar

14. mars 2017 kl. 12:53

Helga Una Björnsdóttir og Vág frá Höfðabakka

Keppt verður í tölti föstudaginn 17.mars

Þriðja Bikarmót Harðar verður haldið föstudaginn 17 mars næstkomandi. Keppt verður í tölti T3 og T7
Mótið er opið og er skráningargjaldið 3500 kr.
Skráningarfrestur er til miðnættis fimmtudaginn 16 mars.
Skráning er á :