mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bikarmót Harðar

17. mars 2014 kl. 11:00

Hestamannafélagið Hörður

Niðurstöður

Bikarmót Harðar fór fram í síðustu viku og var þá keppt í fimmgangi. Hér fyrir neðan birtast niðurstöðurnar frá mótinu.

Unglingaflokkur

1. Arnar Máni Sigurjónsson - funi frá Hóli - 5,76
2. Linda Bjarnadóttir - Dimmalimm frá Kílhrauni - 4,48
3. Harpa Sigríður Bjarnadóttir - Greipur frá Syðri-Völlum - 4,21
4. Aníta Rós Róbertsdóttir - Sörli frá Skriðu - 3,93

Ungmennaflokkur

1. Bjarki Freyr Arngrímsson - Gýmir frá Syðri-Löngumýri - 6,05 - vann á sætaröðun
2. Sandra Pétursdotter Jonsson - Haukur frá Seljabrekku - 6,05
3. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir - Óðinn frá Hvítárholti - 6,0
4. Annie Ivarsdottir - Ása frá Fremri-Gufudal - 5,67
5. Hafdís Arna Sigurðardóttir - Gusa frá Laugardælum - 4,71

1. Flokkur

1. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir - Gletta frá Margrétarhofi - 6,62
2. Sigurður Sigurðarson - Freyþór frá Ásbrú - 6,5
3. Alexander Hrafnkelsson - Hrönn frá Neðra-Seli - 6,17
4. Sonja Noack - Bú-Álfur frá Vakurstöðum - 6,17
5. Alexandra M. Montan - Dimma frá Hvoli - 5,6