laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bikarkeppni hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu

26. mars 2010 kl. 11:53

Bikarkeppni hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu

Áfram heldur Bikarkeppni hestamannafélaganna. Í kvöld er keppt í tölti og koma þrír frá hverju félagi. Einnig er keppt í stjórnartölti þar sem einn úr hverri stjórn hestamannafélaganna keppir.

Þetta er lokamótið svo í kvöld ráðast úrslitin og einvaldar búnir að setja saman öflug lið fyrir sín félög.

Stigin standa svona:

 1. Sörli 42 stig
 2. Hörður 37 stig
 3. Fákur  37 stig
 4. Máni 34 stig
 5. Gustur  23 Stig
 6. Andvari 17 stig
 7. Sóti 2 stig

Stigin fyrir stuðningslið standa svona:

 1. Máni  7 stig
 2. Hörður 5 stig
 3. Sörli 4 stig
 4. Andvari 2 stig


Sjáumst í Víðidal í kvöld!


Mótin eru styrkt af: ÍS-SPOR.