sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bikarkeppni hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu

22. mars 2010 kl. 11:33

Bikarkeppni hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu

Áfram heldur Bikarkeppni hestamannafélaganna, á föstudaginn verður hún haldin  í Víðidal klukkan 20:00 og er þetta síðasta mótið þetta árið.

Keppt verður í tölti ( 3 hestar frá hverju félagi ). Einnig verður keppt í stjórnartölti ( einn stjórnarmaður úr hverju félagi keppir )

Mikið stuð á áhorfendapöllunum, enda keppni um besta stuðningsliðið.

Mótin eru styrkt af: ÍS-SPOR, sérverslun með verðlauna- og minjagripi.