laugardagur, 15. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bikarkeppni hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu

10. mars 2010 kl. 12:19

Bikarkeppni hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu

Áfram heldur Bikarkeppni hestamannafélaganna, á föstudaginn verður hún haldin  í Mánahöllinni Keflavík klukkan 20:00.

Keppt verður í:

  • Smala ( 2 hestar frá hverju félagi )
  • Brokki gegnum höllina ( 1 hestur frá hverju félagi )
  • Skeið i gegnum höllina ( 1 hestur frá hverju félagi )

Ath. Mánahöllin verður opin á miðvikudagskvöldið milli klukkan 20:00 og 22:00 fyrir smalahestana að æfa sig í brautinni.

Mótanefnd Bikarmótanna

Mótin eru styrkt af Ís-Spor, sérverslun með verðlauna- og minjagripi.