sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Betri staða en á síðasta Landsmóti

1. júlí 2014 kl. 11:38

Kíkt upp í kjaft á keppnishesti eftir að komið er úr braut.

Öll hross landsmótsins gangast undir ítarlega heilbrigðisskoðun.

Heilbrigðisskoðanir á Landsmótinu í ár er með svipuðu móti og á síðustu mótum. Öll keppnis- og kynbótahross gangast undir „Klár í keppni“ fyrir hverja innkomu á braut.

Að sögn Sigríðar Björnsdóttur dýralæknis er staðan betri en hún var á sama tíma í gæðingakeppninni Landsmótsins árið 2012, hestarnir séu að koma betur út úr skoðunum og það sé vel.