laugardagur, 17. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bestu tímar ársins

10. júlí 2015 kl. 08:53

Íslandsmeistari í 250m. skeiði

Niðurstöður úr 250m. skeiði

Gústaf Ásgeir Hinriksson sigraði 250m. skeiðið á tímanum 21,91 sek og er það einnig besti tími ársins. Gústaf var á Andra frá Lynghaga en þetta er fyrsta árið sem þeir keppa saman í kappreiðum. Í öðru sæti var Sigurður Óli og Snælda frá Laugabóli á 22,24 sek og í þriðja Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum á 22,27 sek.

Niðurstöður og úrslit úr 250m skeiði:

Keppandi

1 Gústaf Ásgeir Hinriksson
Andri frá Lynghaga 21,91

2 Sigurður Óli Kristinsson
Snælda frá Laugabóli 22,24

3 Bjarni Bjarnason
Hera frá Þóroddsstöðum 22,27

4 Teitur Árnason
Tumi frá Borgarhóli 22,36

5 Guðmundur Björgvinsson
Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 22,52

6 Sigurður Sigurðarson
Drift frá Hafsteinsstöðum 22,83

7 Ævar Örn Guðjónsson
Vaka frá Sjávarborg 22,85

8 Ragnar Tómasson
Branda frá Holtsmúla 1 23,31

9 Jón Bjarni Smárason
Virðing frá Miðdal 23,32

10 Arna Ýr Guðnadóttir
Hrafnhetta frá Hvannstóði 23,49

11 Elvar Einarsson
Segull frá Halldórsstöðum 23,92

12 Edda Rún Guðmundsdóttir
Snarpur frá Nýjabæ 24,00

13 Hanna Rún Ingibergsdóttir
Birta frá Suður-Nýjabæ 24,34

14 Líney María Hjálmarsdóttir
Þyrill frá Djúpadal 24,78