mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bestu tímar ársins

29. júní 2015 kl. 11:31

Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi

Úrslit af Gæðingamót Geysis 2015.

Glæsileg tilþrif sáust á Gæðingamóti Geysis sem lauk í gærkvöldi. Keppni í skeiði var æsispennandi þar sem Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi fögnuðu sigri. Ólafur Ásgeirsson sigraði opinn flokk í tölti á Védísi frá Jaðri.

Í A-flokki hlutu fjórir af átta hestum í úrslitum yfir 8,60 í einkunn en sigurvegari varð Sigurbjörn Bárðarson á Nagla frá Falgbjarnarholti. Sigurður Sigurðarson fór með sigur af hólmi í B-flokki á Dreyra frá Hjaltastöðum.

 
Úrslit urðu eftirfarandi:

A flokkur A úrslit  

1   Nagli frá Flagbjarnarholti / Sigurbjörn Bárðarson 8,88
2   Atlas frá Lýsuhóli / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,84
3   Jarl frá Árbæjarhjáleigu II / Hekla Katharína Kristinsdóttir 8,78
4   Prins frá Hellu / Ísleifur Jónasson 8,61
5   Salvador frá Hjallanesi 1 / Ævar Örn Guðjónsson 8,58
6   Þeyr frá Holtsmúla 1 / Sigurður Sigurðarson 8,56
7   Léttir frá Þjóðólfshaga 3 / Guðmundur Björgvinsson 8,53
8   Magni frá Þjóðólfshaga 1 / Sigurður Sigurðarson 8,43 


B flokkur A úrslit
 

1   Dreyri frá Hjaltastöðum / Sigurður Sigurðarson 8,86
2   Vígar frá Skarði / Rakel Natalie Kristinsdóttir 8,77
3   Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 / Lena Zielinski 8,74
4   Björk frá Narfastöðum / Hjörvar Ágústsson 8,61
5   Hreyfing frá Tjaldhólum / Hallgrímur Birkisson 8,51
6   Vænting frá Skarði / Hekla Katharína Kristinsdóttir 8,51
7   Húna frá Efra-Hvoli / Lena Zielinski 8,49
8   Drottning frá Hafnarfirði / Ævar Örn Guðjónsson 8,44
9   Roði frá Syðri-Hofdölum / Guðmundur Björgvinsson 8,23  

B flokkur Áhugamanna A úrslit  

1   Saga frá Sandhólaferju / Rósa Líf Darradóttir 8,22
2   Óskadís frá Hellu / Guðmundur Guðmundsson 8,12
3   Bikar frá Syðri-Úlfsstöðum / Pia Rumpf 8,09
4   Snillingur frá Sólheimum / Ragnheiður Hallgrímsdóttir 7,96
5   Hrókur frá Glæsibæ / Larissa Silja Werner 7,91
6   Gaukur frá Strandarbakka / Hulda Jónsdóttir 0 

Ungmennaflokkur A úrslit1   Birgitta Bjarnadóttir / Þytur frá Gegnishólaparti 8,76
2   Hildur G. Benediktsdóttir / Hvöt frá Blönduósi 8,50
3   Jón Óskar Jóhannesson / Óðinn frá Áskoti 8,48
4   Eygló Arna Guðnadóttir / Iðja frá Þúfu í Landeyjum 8,26
5   Hafdís Arna Sigurðardóttir / Skugga-Sveinn frá Kálfhóli 2 8,26
6   Inken Lüdemann / Mökkur frá Hólmahjáleigu 8,22
7   Dagbjört Hjaltadóttir / Vornótt frá Pulu 8,16
8   Guðjón Örn Sigurðsson / Gola frá Skollagróf 7,91

Unglingaflokkur A úrslit

 

1   Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,63
2   Atli Freyr Maríönnuson / Óðinn frá Ingólfshvoli 8,59
3   Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Búi frá Nýjabæ 8,48
4   Þormar Elvarsson / Laufey frá Strandarhjáleigu 8,39
5   Elín Árnadóttir / Blær frá Prestsbakka 8,36
6   Sigurlín F Arnarsdóttir / Reykur frá Herríðarhóli 8,26
7   Þuríður Inga Gísladóttir / Otti frá Skarði 8,20
8   Annika Rut Arnarsdóttir / Hraunar frá Herríðarhóli 8,03   

BarnaflokkurA úrslit    


1   Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,52
2   Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 8,37
3   Kolbrá Lóa Ágústsdóttir / Úa frá Vestra-Fíflholti 8,35
4   Bergey Gunnarsdóttir / Askja frá Efri-Hömrum 8,34
5   Oddný Lilja Birgisdóttir / Boði frá Hvoli 8,32
6   Glódís Líf Gunnarsdóttir / Geysir frá Læk 8,24
7   Katrín Diljá Vignisdóttir / Eyrún frá Hemlu II 8,21
8   María Ósk Steinsdóttir / Kjara frá Mosfellsbæ 7,82   


Tölt T3 A úrslit 17 ára og yngri -


1   Atli Freyr Maríönnuson / Óðinn frá Ingólfshvoli 7,11
2   Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 6,44