sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bestu tímar ársins á Íslandi

9. september 2012 kl. 21:21

Bestu tímar ársins á Íslandi

Gaman er að líta yfir árið þar sem flestum mótum er lokið hérlendis. Enginn heimsmet eða Íslandsmet voru sett í ár hérlendis en fljótastir í skeiðgreinunum voru þeir Sigurbjörn Bárðarson og Eyjólfur Þorsteinsson. Spyrna frá Vindási var með besta tímann í 100m. skeiðinu en hún fóra á 7,41 sek. á Gæðingaveislu Sörla og Íshesta en Eyjólfur var knapi hennar. Í 250m. skeiðinu voru Sigurbjön Bárðarson og Andri frá Lynghaga fljótastir með tímann 22,19 á Meistaramóti Andvara. Sigurbjörn var einnig fljótastur í 150m. skeiðinu á Óðni frá Búðardal en þeir fóru á tímanum 14,01 á Íslandsmótinu.