mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Bestu hrossin sjaldnast föl"

odinn@eidfaxi.is
11. júlí 2013 kl. 08:00

Hleð spilara...

Guðlaugur Antonsson um kynbótahross Íslands á HM2013.

Guðlaugur segir kynbótasýningar ekki vera keppni og tekur undir það að auðvita skjóti það skökku við að verða heimsmeistari í kynbótadómi, en ræktun sé samt fyrsta skrefið í að búa til keppnishross. Hann segir kynbótasýningar á HM vera mikilvægan glugga til að kynna íslenska hestinn.

Kynbótahross:

7. vetra og eldri

Feykir frá Háholti og Sigurður Óli Kristinsson.

Salka frá Snjallsteinshöfða og Elías Árnason.

6 vetra

Gígur frá Brautarholti og Þórður Þorgeirsson.

Fura frá Hellu og Guðmundur Fr Björgvinsson. 

5 vetra

Desert frá Litlalandi og Guðmundur Fr Björgvinsson.

Vakning frá Hófgerði og Sigurður V Matthíasson.