sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Besti tími ársins í 100m

odinn@eidfaxi.is
15. júlí 2015 kl. 22:17

Konráð Valur og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu.

Skeiðleikar niðurstöður kappreiða kvöldsins.

Niðurstöður fjórðu Skeiðleika Skeiðfélagsins og Baldvins og Þorvaldar

Fjórðu skeiðleikar sumarsins fóru fram í blíðskaparveðri hér á Brávöllum Selfossi, það var kærkomið þar sem veðrið hafði ekki leikið við okkur á undanförnum skeiðleikum. Frábærir tímar náðust í öllum greinum og gerðu þeir félagar Konráð Valur og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu sér lítið fyrir og settu besta tíma ársins í 100 metra skeiði. Baldvin og Þorvaldur styrktu um alla verðlaunagripi í keppnisgreinum. Eignarbikarinn Öderinn sem Gunnar Arnarsson og Kristbjörg Eyvindsdóttir gáfu til minningar um Einar Öder Magnússon fór í hendur stigahæsta knapa kvöldsins sem var Ævar Örn Guðjónsson. Skeiðfélagið þakkar fyrir gott kvöld og minnir á fimmtu og síðustu skeiðleika sumarsins sem fara fram í lok Ágúst en nánari dagsetning verður auglýst síðar.

250 m skeið

1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 22,34

2 Hans Þór Hilmarsson Hera frá Þóroddsstöðum 22,42

3 Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg 22,90

4 Bjarni Bjarnason Glúmur frá Þóroddsstöðum 23,54

5 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lukka frá Árbæjarhjáleigu II 24,21

6 Jón Bjarni Smárason Virðing frá Miðdal 24,85

7 Veronika Eberl Tenór frá Norður-Hvammi 26,12

8 Arna Ýr Guðnadóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði 0,00

9 Daníel Gunnarsson Skæruliði frá Djúpadal 0,00

10 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 0,00

150 m skeið

1 Bjarni Bjarnason Blikka frá Þóroddsstöðum 14,83

2 Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 14,91

3 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 15,04

4 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum 15,28

5 Jón Óskar Jóhannesson Ásadís frá Áskoti 15,45

6 Guðmar Þór Pétursson Rúna frá Flugumýri 15,46

7 Ingi Björn Leifsson Grúsi frá Nýjabæ 15,64

8 Sigurður Sigurðarson Sveppi frá Staðartungi 15,85

9 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 15,93

10 Sigurður Sigurðarson Skyggnir frá Stokkseyraseli 16,03

11 Bjarni Bjarnason Dís frá Þóroddsstöðum 16,36

12 Kjartan Ólafsson Hnappur frá Laugabóli 16,84

13 Ævar Örn Guðjónsson Cesilja frá Vatnsleysu 0,00

14 Leó Hauksson Örn frá Laugabóli 0,00

15 Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum 22,68

16 Finnur Jóhannesson Tinna Svört frá Glæsibæ 0,00

17 Kjartan Kristgeirsson Flaumur frá Hjallanesi 1 0,00

18 Tómas Örn Snorrason Ör frá Eyri 0,00

19 Tómas Örn Snorrason Freydís frá Mið-Seli 0,00

100 m skeið

1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,44

2 Hans Þór Hilmarsson Hera frá Þóroddsstöðum 7,62

3 Ragnar Tómasson Branda frá Holtsmúla 1 7,96

4 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 7,96

5 Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg 8,00

6 Finnur Jóhannesson Tinna Svört frá Glæsibæ 8,01

7 Ragnar Tómasson Odda frá Halakoti 8,12

8 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 8,16

9 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum 8,23

10 Bjarni Bjarnason Dís frá Þóroddsstöðum 8,28

11 Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum 8,32

12 Rósa Birna Þorvaldsdóttir Stúlka frá Hvammi 8,37

13 Edda Hrund Hinriksdóttir Pandra frá Hæli 8,64

14 Jón Óskar Jóhannesson Ásadís frá Áskoti 8,73

15 Tómas Örn Snorrason Ör frá Eyri 8,78

16 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli 8,95

17 Sonja Noack Tvistur frá Skarði 8,98

18 Tómas Örn Snorrason Freydís frá Mið-Seli 9,57

19 Veronika Eberl Höskuldur frá Búð 10,04

20 Birgitta Bjarnadóttir Tinna frá Árbæ 0,00

21 Ragnar Bragi Sveinsson Hörður frá Reykjavík 0,00

22 Kjartan Kristgeirsson Flaumur frá Hjallanesi 1 0,00