föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Besti tími ársins

2. ágúst 2015 kl. 02:04

Bjarni og Hera frá Þóroddsstöðum

Stórmót Geysis

Nú er stórmóti Geysis lokið eftir frábæra daga á Gaddstaðaflötum. Veðrið lék við gesti fyrir utan lítilsháttar golu sem allir ættu að vera orðnir vanir. Frábærir hestar og knapar mættu til leiks, úrslitinn voru spennandi enda hestakosturinn hver af öðrum betri. Þess má geta að besti tími ársins var riðinn í 100 metra skeiði en það var hún Hera frá Þóroddstöðum og Hans Þór Hilmarsson og fóru þau á tímanum 7,42 sek. 

A FLOKKUR ÁHUGAMANNA A ÚRSLIT

1. Sólon frá lækjarbakka - Hafdís arna sigurðardóttir 8,43 
2. óðinn frá Hvítarholti - súsanna Katarína Guðmundsdóttir 8,40 
3. Vorboði frá Kópavogi - Kristófer Darri Sugðrsson 8,38 
4. Greipur frá syðri völlum - Harpa sigríður Bjarnadóttir 8,35 
5. Gríma frá efri-fitjum - Arnar Heimir Lárusson 8,34 
6. Seðill frá Laugardælum - Hanife Muller Schoenau 8,31 
7. Vigri frá Holtsmúla 1 - Elín Hrönn Sigurðardóttir 8,29 
8. Þeyr frá Holtsmúla 1 - Svanhildur Hall 8,11 
9. Gletta frá Glæsibæ - Anton Hugi Kjartansson 7,68

A FLOKKUR A ÚRSLIT

1 Kórall frá Lækjarbotnum / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,85 
2 Sif frá Akurgerði II / Fanney Guðrún Valsdóttir 8,84 
3 Hlíf frá Skák / Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,69 
4 Kerfill frá Dalbæ / Sigursteinn Sumarliðason 8,61 
5 Oddaverji frá Leirubakka / Matthías Leó Matthíasson 8,45 
6 Fáfnir frá Þóroddsstöðum / Hallgrímur Birkisson 8,38 
7 Dofri frá Steinnesi / Þórarinn Ragnarsson 1,92 
8 Alexandra frá Akureyri / Jón Herkovic 1,80

TÖLT T3 B ÚRSLIT

1 Hallgrímur Birkisson / Dáti frá Hrappsstöðum 7,39 
2 Súsanna Sand Ólafsdóttir / Óttar frá Hvítárholti 7,00 
42067 Kristófer Darri Sigurðsson / Lilja frá Ytra-Skörðugili 6,56 
42067 Hjörtur Magnússon / Davíð frá Hofsstöðum 6,56 
5 Jón Steinar Konráðsson / Prins frá Skúfslæk 5,72

TÖLT T3 A ÚRSLIT

1 Bylgja Gauksdóttir / Dagfari frá Eylandi 7,56 
2 Hallgrímur Birkisson / Dáti frá Hrappsstöðum 7,50 
3 Fríða Hansen / Hekla frá Leirubakka 7,33 
4 Elvar Þormarsson / Júní frá Reykjavík 7,22 
5 Ragnhildur Haraldsdóttir / Ópera frá Vakurstöðum 7,06 
6 Matthías Leó Matthíasson / Hamar frá Kringlu 7,00

BARNAFLOKKUR A ÚRSLIT

Sæti Keppandi 
1 Signý Sól Snorradóttir / Rafn frá Melabergi 8,76 
2 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,63 
3 Kristófer Darri Sigurðsson / Suðri frá Enni 8,58 
4 Helga Stefánsdóttir / Völsungur frá Skarði 8,37 
5 Katrín Diljá Vignisdóttir / Eyrún frá Hemlu II 8,35 
6 Selma María Jónsdóttir / Fífill frá Hlíðarbergi 8,15 
7 Heiða Sigríður Hafsteinsdóttir / Gýmir frá Álhólum 8,05 
8 Kolbrá Lóa Ágústsdóttir / Líf frá Vestra-Fíflholti 6,81

B FLOKKUR ÁHUGAMANNA A ÚRSLIT

1. Yldís frá Vatnsholti - Jón steinarr Konráðsson 8,42
2. Assa frá Húsafelli – Inga Dröfn Sváfnisdóttir 8,33
3. Gaukur frá strandarbakka – Hulda jónsdóttir 8,31  
4. Sómi frá Böðvarshólum – Theadóra Þorvaldsdóttir 8,29
5. Óskadís frá Hellu – Guðmundur Guðmundsson 8,21
6. Pandra frá Álfhólum – Samantha Schulte 8,11
7. Bikar frá syðri – úlfsstöðum – Pia Rumpf 8,07
8. Krapi frá Búlandi – Guðmundur Ólafsson 7,85 

UNGLINGAFLOKKUR A ÚRSLIT

1 Benjamín S. Ingólfsson / Stígur frá Halldórsstöðum 8,61
2 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,59 
3 Hafþór Hreiðar Birgisson / Ljóska frá Syðsta-Ósi 8,55  
4 Elín Árnadóttir / Blær frá Prestsbakka 8,38 
5 Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,34 
6 Annika Rut Arnarsdóttir / Spes frá Herríðarhóli 8,29
7 Þuríður Inga Gísladóttir / Otti frá Skarði 8,24 
8 Rikka Sigríksdóttir / Nökkvi frá Úlfsey 4,11 

UNGMENNAFLOKKUR A ÚRSLIT

1 Fríða Hansen / Nös frá Leirubakka 8,64
2 Brynja Kristinsdóttir / Kiljan frá Tjarnarlandi 8,62
3 Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,57
4 Marie-Josefine Neumann / Ylur frá Blönduhlíð 8,33
5 Dagbjört Hjaltadóttir / Vornótt frá Pulu 8,32
6 Eygló Arna Guðnadóttir / Iðja frá Þúfu í Landeyjum 8,29
7 Sólrún Einarsdóttir / Sneið frá Hábæ 8,27  
8 Þorsteinn Björn Einarsson / Kliður frá Efstu-Grund 8,24 

B FLOKKUR A ÚRSLIT

1 Spölur frá Njarðvík / Ásmundur Ernir Snorrason 8,96 
2 Kvika frá Leirubakka / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,75 
3 Sörli frá Hárlaugsstöðum / Pernille Lyager Möller 8,73 
4 Dagfari frá Eylandi / Bylgja Gauksdóttir 8,58 
5 Unnur frá Feti / Bjarki Þór Gunnarsson 8,58 
6 Sævar frá Ytri-Skógum / Vignir Siggeirsson 8,52 
7 Hrafnhetta frá Steinnesi / Hulda Finnsdóttir 8,50 
8 Eva frá Mosfellsbæ / Súsanna Sand Ólafsdóttir 8,49 
9 Gljúfri frá Bergi / Edda Rún Guðmundsdóttir 8,36

100 METRA SKEIÐ

1 " Hans Þór Hilmarsson Hera frá Þóroddsstöðum " 7,84 7,42 7,63
2 " Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ " 7,87 7,87 6,88
3 " Ólafur Andri Guðmundsson Glúmur frá Þóroddsstöðum " 8,36 7,93 6,78
4 " Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi " 0,00 8,09 6,52
5 " Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum " 8,34 8,11 6,48
6 " Rósa Birna Þorvaldsdóttir Stúlka frá Hvammi " 8,38 8,19 6,35
7 " Edda Rún Guðmundsdóttir Snarpur frá Nýjabæ " 8,26 8,26 6,23
8 " Hulda Finnsdóttir Funi frá Hofi " 8,27 8,27 6,22
9 " Camilla Petra Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum " 8,57 8,30 6,17  
10 " Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum " 8,32 8,32 6,13
11 " Erlendur Ari Óskarsson Ásdís frá Dalsholti " 8,35 8,35 6,08
12 " Anton Hugi Kjartansson Tíbrá frá Hestasýn " 8,54 8,54 5,77
13 " Súsanna Sand Ólafsdóttir Hyllir frá Hvítárholti " 0,00 8,71 5,48
14 " Bjarki Þór Gunnarsson Þrándur frá Skógskoti " 9,01 9,00 5,00
15 " Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Óðinn frá Hvítárholti " 9,04 9,04 4,93
16 " Davíð Jónsson Lydía frá Kotströnd " 9,17 9,17 4,72
17 " Þórarinn Ragnarsson Þota frá Sauðanesi " 9,19 9,19 4,68
18 " Guðmundur Ólafsson Þór frá Búlandi " 9,38 9,38 4,37
19 " Ólafur Þórðarson Lækur frá Skák " 9,55 9,55 4,08
20 " Matthías Kjartansson Atlas frá Húsafelli 2 " 0,00 9,65 3,92
21 " Hjörtur Magnússon Harpa-Sjöfn frá Þverá II " 0,00 10,05 3,25
22 " Rakel Natalie Kristinsdóttir Bylting frá Árbæjarhjáleigu II " 10,67 10,67 2,22
23 " Þórdís Fjeldsteð Tromma frá Skógskoti " 10,85 10,85 1,92