mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Best að ríða við árbakkana

5. júlí 2014 kl. 11:51

Hleð spilara...

Róbert Bergmann hreinsar hugann fyrir úrslit.

Hart var barist í B-úrslitum ungmennaflokks í gær. Róbert Bergmann og gæðingshryssan hans Brynja frá Bakkakoti urðu þó hlutskörpust.

Róbert og Brynja eru alls ekki óvön keppnisvellinum, hafa áður keppt til úrslita á Landsmóti. Við tókum Róbert tali eftir af velli var komið í gær. Hann sagði ekkert betra en að ríða við árbakkanna á tölti á gæðingshryssunni.