miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bergur Jónsson og vekringurinn Flugnir frá Ketilsstöðum

29. júní 2012 kl. 17:00

Hleð spilara...

Bergur Jónsson hrossaræktandi á Syðri-Gegnishólum ræðir aðstæður á Landsmóti, breytt fyrirkomulag á kynbótadómum og möguleg sóknarfæri.

Flugnir frá Ketilsstöðum er einhver mesti vekringur á íslandi, hann hlaut 10 fyrir skeið undir stjórn knapa og eiganda síns Bergs Jónssonar.