mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Berglind mætir í A úrslit

26. júlí 2014 kl. 16:30

Berglind Ragnarsdóttir og Frakkur frá Laugavöllum

B úrslit í fjórgangi í opnum flokki.

Berglind Ragnarsdóttir og Frakkur frá Laugavöllum mæta í A úrslitin í fjórgangi á morgun. B úrslitin voru mjög jöfn og var barist fram að síðustu gangtegund.

Niðurstöður úr fjórgangi opin flokkur B-úrslit

1 Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 7,53 
2-3 Hulda Gústafsdóttir / Flans frá Víðivöllum fremri 7,37 
2-3 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,37 
4 Hinrik Bragason / Stórval frá Lundi 7,17 
5 Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund 7,07