laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Benedikt sigraði á Kol

odinn@eidfaxi.is
2. febrúar 2014 kl. 22:29

Benedikt Þór Kristjánsson sigraði opna flokkinn á Hvanneyri.

Úrslit á Ísmóti á Hvanneyri

Í dag var Ísmót haldið á Hvanneyri, en góð þátttaka var í mótinu og hestakostur góður. Veðrið lék við mótsgesti á meðan mótinu stóð en fljótlega eftir það tók veður að versna.

Úrslit Ístölts Hvanneyrar 2014 urðu sem hér segir: 

Minna vanir 
1. Birgir Andrésson á Gylmi frá Enni
2. Belinda Ottósdóttir á Hlynur frá Einhamri
3. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir á Næk frá Miklagarði
4. Seraina De Marzo á Sleipni frá Söðulsholti
5. Edda Þórarinsdóttir á Flóki frá Giljahlíð 

Börn 13 ára og yngri
1. Arna Hrönn Ámundadóttir á Bíldur Dalsmynni 
2. Aníta Björk Björgvinsdóttir á Pjakk frá Skjólbrekku

Unglingar 14-17 ára
1. Þorgeir Ólafsson á Myrru frá Leirulæk 
2. Guðbjörg Halldórsdóttir á Glampa frá Svarfhóli
3. Ísólfur Ólafsson á Goða frá Leirulæk
4. Hlynur Jónsson á Safír frá ...
5. Gyða Helgadóttir á Æsu frá Árgerði

Meira vanir 
1. Benedikt Kristjánsson á Kol frá Kirkjuskógi 
2. Ámundi Sigurðsson á Hrafn frá Smáratúni
3. Björg María Þórisdóttir á Blæ frá Hesti
4. Haukur Bjarnason á Listfinn frá Skáney
5. Ómar Pétursson á Glanna frá Ytri Hofdölum