fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bein útsetning frá KS-deildinni

2. mars 2011 kl. 16:22

Bein útsetning frá KS-deildinni

Sent verður beint út á Internetinu frá fimmgangskeppni KS-deildarinnar sem fram fer í Svaðastaðahöll í kvöld.

Sent verður út allt frá forkeppni sem hefst kl. 20 til loka keppninnar. Hægt er að ná útsendingunni  gjaldfrítt  á slóðinni http://wms.vodafone.is/tindastoll .

Rásröð fyrir fimmgangin

Ísólfur Líndal  Borgar frá Strandarhjáleigu

Þórarinn Eymundsson  Þóra frá Prestbæ

Erlingur Ingvarsson  Blær frá Torfunesi

Elvar Einarsson  Svala frá Garði

Árni Björn Pálsson  Feldur frá Hæli

Magnús B Magnússon  Vafi frá Y-Mói

Bjarni Jónasson  Djásn frá Hnjúki

Jón Herkovic  Formúla frá Vatnsleysu

Mette Mannseth  Háttur frá Þúfum

Sölvi Sigurðarson  Gustur frá Halldórsstöðum

Tryggvi Björnsson  Blær frá Miðsitju

Baldvin Ari Guðlaugsson  Sóldís frá Akureyri

Ólafur Magnússon  Ódeseifur frá Möðrufelli

Þorsteinn Björnsson  Kylja frá Hólum

Hörður Óli Sæmundarson  Hreinn frá Vatnsleysu

Riikka Anniina  Styrnir frá N-Vindheimum

Ragnar Stefánsson  Maur frá Fornhaga

Eyjólfur Þorsteinsson  Ögri frá Baldurshaga